Steven Lennon fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 22:00 Steven Lennon skoraði öll þrjú mörk FH í einvíginu gegn Sligo Rovers. Hér fagnar hann fyrra marki sínu í kvöld. Eóin Noonan/Sportsfile via Getty Images Stevern Lennon, leikmaður FH, varð fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri FH gegn Sligo Rovers í fyrri leik liðanna í Kaplakrika á dögunum. Lennon hefur skorað tvö mörk í Meistaradeildinni, bæði fyrir FH. Það fyrra kom árið 2016 gegn sínum gömlu félögum í Dundalk, og það seinna gegn færeyska liðinu Víking tveim árum seinna. Þá hefur hann skorað þrjú mörk í Evrópudeildinni og hafa þau einnig öll komið fyrir FH. Það fyrsta var gegn sænska liðinu Elfsborg fyrir sjö árum, annað gegn SJK Seinäjoki frá Finnlandi ári seinna og það þriðja gegn FC Lahti, einnig frá Finnlandi. Markið sem Lennon skoraði gegn Sligo Rovers í seinustu viku gerir það að verkum að han ner fyrsti Skotinn til að skora í öllum þessum þrem stærstu keppnum Evrópu. Lennon bætti svo um betur og skoraði tvö mörk í kvöld, og er því kominn með þrjú mörk í Sambandsdeild Evrópu. Sligo Rovers face FH at 6pm, a @StevenLennon_7 goal down from the away leg.This header made Lennon the 1st to score in the @ChampionsLeague @EuropaLeague & the newly formed Europa Conference. pic.twitter.com/VipU5BGAhC— ScotsAbroadPod (@ScotsAbroadPod) July 15, 2021 Sambandsdeild Evrópu FH Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Lennon hefur skorað tvö mörk í Meistaradeildinni, bæði fyrir FH. Það fyrra kom árið 2016 gegn sínum gömlu félögum í Dundalk, og það seinna gegn færeyska liðinu Víking tveim árum seinna. Þá hefur hann skorað þrjú mörk í Evrópudeildinni og hafa þau einnig öll komið fyrir FH. Það fyrsta var gegn sænska liðinu Elfsborg fyrir sjö árum, annað gegn SJK Seinäjoki frá Finnlandi ári seinna og það þriðja gegn FC Lahti, einnig frá Finnlandi. Markið sem Lennon skoraði gegn Sligo Rovers í seinustu viku gerir það að verkum að han ner fyrsti Skotinn til að skora í öllum þessum þrem stærstu keppnum Evrópu. Lennon bætti svo um betur og skoraði tvö mörk í kvöld, og er því kominn með þrjú mörk í Sambandsdeild Evrópu. Sligo Rovers face FH at 6pm, a @StevenLennon_7 goal down from the away leg.This header made Lennon the 1st to score in the @ChampionsLeague @EuropaLeague & the newly formed Europa Conference. pic.twitter.com/VipU5BGAhC— ScotsAbroadPod (@ScotsAbroadPod) July 15, 2021
Sambandsdeild Evrópu FH Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira