UEFA staðfesti þetta í dag en tæplega 800 þúsund manns tóku þátt í könnun á vef sambandsins.
Markið skoraði Patrik í leik Tékkland gegn Skotlandi en markið skoraði hann nánast frá miðju í 2-0 sigri.
Í öðru sætinu var Paul Pogba. Markið fallega skoraði hann í 16-liða úrslitunum gegn Sviss.
Annar miðjumaður, Luka Modric, var í þriðja sætinu með marki í 2-1 sigri á Skotum.