Rasmus klobbaður, Kristinn og Patrick í flækju og Valur féll úr leik Sindri Sverrisson skrifar 14. júlí 2021 13:00 Guðmundur Andri Tryggvason komst í hættulegt færi í fyrri hálfleik en var stöðvaður á síðustu stundu. vísir/bára Króatískir landsliðsmenn, nýbúnir að spila á Evrópumótinu í fótbolta, sáu um að skora mörk Dinamo Zagreb gegn Val á Hlíðarenda þegar Valsmenn féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu. Öll helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi. Eftir tapið er ljóst að Valsmenn fara í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar og mæta þar tapliðinu í rimmu Bodö/Glimt eða Legia Varsjá, sem klára einvígi sitt í kvöld. Valsmenn höfðu í fullu tré við Dinamo í gærkvöld en urðu að sætta sig við 2-0 tap gegn liði sem líklega má telja það sterkasta í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Dinamo vann einvígið samtals 5-2 en allt það helsta úr leiknum í gær má sjá hér að neðan: Klippa: Helstu atvikin í leik Vals og Dinamo Zagreb Í leiknum í gær komst Dinamo yfir með marki Luka Ivanusec, eftir hálftíma leik, en hann klobbaði miðvörðinn snjalla Rasmus Christiansen listilega áður en hann skoraði framhjá Hannesi Þór Halldórssyni. Annar króatískur landsliðsmaður, Mislav Orsic, innsiglaði sigurinn undir lok leiksins, hálfum mánuði eftir að hafa skorað í leik Króatíu gegn Spáni í 16-liða úrslitum á EM. Valsmenn áttu þó nokkur færi í leiknum og létu reyna á Dianijel Zagorac í marki Dinamo. Besta færið fengu Kristinn Freyr Sigurðsson og Patrick Pedersen eiginlega í sameiningu en flæktust hvor fyrir öðrum, þegar þeir fengu færi til að jafna metin, eins og sjá má hér að ofan. Auk Vals eru þrjú íslensk lið enn með í Sambandsdeildinni og spila þau öll á morgun, þegar 1. umferð lýkur. FH sækir Sligo Rovers heim til Írlands og er með 1-0 forskot. Stjarnan fer sömuleiðis til Írlands og mætir Bohemians eftir 1-1 jafntefli í Garðabæ. Breiðablik tekur svo á móti Racing frá Lúxemborg eftir að hafa unnið fyrri leik liðanna 3-2. Valur Meistaradeild Evrópu Mest lesið Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira
Eftir tapið er ljóst að Valsmenn fara í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar og mæta þar tapliðinu í rimmu Bodö/Glimt eða Legia Varsjá, sem klára einvígi sitt í kvöld. Valsmenn höfðu í fullu tré við Dinamo í gærkvöld en urðu að sætta sig við 2-0 tap gegn liði sem líklega má telja það sterkasta í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Dinamo vann einvígið samtals 5-2 en allt það helsta úr leiknum í gær má sjá hér að neðan: Klippa: Helstu atvikin í leik Vals og Dinamo Zagreb Í leiknum í gær komst Dinamo yfir með marki Luka Ivanusec, eftir hálftíma leik, en hann klobbaði miðvörðinn snjalla Rasmus Christiansen listilega áður en hann skoraði framhjá Hannesi Þór Halldórssyni. Annar króatískur landsliðsmaður, Mislav Orsic, innsiglaði sigurinn undir lok leiksins, hálfum mánuði eftir að hafa skorað í leik Króatíu gegn Spáni í 16-liða úrslitum á EM. Valsmenn áttu þó nokkur færi í leiknum og létu reyna á Dianijel Zagorac í marki Dinamo. Besta færið fengu Kristinn Freyr Sigurðsson og Patrick Pedersen eiginlega í sameiningu en flæktust hvor fyrir öðrum, þegar þeir fengu færi til að jafna metin, eins og sjá má hér að ofan. Auk Vals eru þrjú íslensk lið enn með í Sambandsdeildinni og spila þau öll á morgun, þegar 1. umferð lýkur. FH sækir Sligo Rovers heim til Írlands og er með 1-0 forskot. Stjarnan fer sömuleiðis til Írlands og mætir Bohemians eftir 1-1 jafntefli í Garðabæ. Breiðablik tekur svo á móti Racing frá Lúxemborg eftir að hafa unnið fyrri leik liðanna 3-2.
Valur Meistaradeild Evrópu Mest lesið Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti