Pálmi skýtur alltaf í sama hornið og Sindri las hann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2021 07:00 Pálmi Rafn gerir sig klárann í að taka vítaspyrnu gegn Valsmönnum fyrr í sumar. Mynd/Skjáskot Síðastliðinn mánudag vann KR 1-0 sigur gegn Keflavík þar sem Arnþór Ingi Kristinsson skoraði eina mark leiksins. Pálmi Rafn Pálmason misnotaði víti fyrir KR-inga og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni, er búinn að taka eftir ákveðnu mynstri í spyrnum Pálma. Í þeim fjórum vítaspyrnum sem Pálmi hefur tekið í sumar hefur hann alltaf skotið á sama stað, niðri vinstra megin. Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, var greinilega líka búinn að taka eftir þessu mynstri og varði spyrnu Pálma. „Mér fannst vera kominn tími á það að einhver markmaðurinn færi þarna niður í þetta horn því þetta er hornið hans Pálma,“ sagði Atli Viðar. „Vissulega var spyrnan hjá Pálma ekkert sérstaklega góð, hún var hvorki föst, né neitt sérstaklega utarlega. En hann setur hann þarna niðri og Sindri hefur verið búinn að vinna heimavinnuna sína og áttar sig á þessu.“ Ásam Atla Viðari var Þorkell Máni í settinu og hann var hissa á Pálma að vera ekki búinn að átta sig sjálfur á því að hann skýtur alltaf í sama hornið. „Það er kannski það sem kemur manni meira á óvart með Pálma, að hann hugsi ekki um að hann sé búinn að taka öll vítin í sama hornið. Sem framherji, að þú sért ekki að pæla í því að andstæðingurinn sé að lesa leikinn og spá í hvað þú gerir næst. Það kom mér á óvart að Pálmi velji fjórðu vítaspyrnuna í sama hornið.“ Umræðuna um vítaspyrnur Pálma má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Pálmahornið Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Keflavík ÍF Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Í þeim fjórum vítaspyrnum sem Pálmi hefur tekið í sumar hefur hann alltaf skotið á sama stað, niðri vinstra megin. Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, var greinilega líka búinn að taka eftir þessu mynstri og varði spyrnu Pálma. „Mér fannst vera kominn tími á það að einhver markmaðurinn færi þarna niður í þetta horn því þetta er hornið hans Pálma,“ sagði Atli Viðar. „Vissulega var spyrnan hjá Pálma ekkert sérstaklega góð, hún var hvorki föst, né neitt sérstaklega utarlega. En hann setur hann þarna niðri og Sindri hefur verið búinn að vinna heimavinnuna sína og áttar sig á þessu.“ Ásam Atla Viðari var Þorkell Máni í settinu og hann var hissa á Pálma að vera ekki búinn að átta sig sjálfur á því að hann skýtur alltaf í sama hornið. „Það er kannski það sem kemur manni meira á óvart með Pálma, að hann hugsi ekki um að hann sé búinn að taka öll vítin í sama hornið. Sem framherji, að þú sért ekki að pæla í því að andstæðingurinn sé að lesa leikinn og spá í hvað þú gerir næst. Það kom mér á óvart að Pálmi velji fjórðu vítaspyrnuna í sama hornið.“ Umræðuna um vítaspyrnur Pálma má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Pálmahornið Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Keflavík ÍF Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira