Dýrið hefur fengið nokkuð góðar viðtökur á Cannes Árni Sæberg skrifar 13. júlí 2021 22:44 Noomi Rapace í hlutverki sínu í Dýrinu. Dýrið, kvikmynd Valdimars Jóhannssonar, var frumsýnd á Un Certain Regard hluta kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í dag. Myndin hefur fengið nokkuð góða gagnrýni hingað til. Dýrið er sem stendur með einkunnina 6,7 á IMDB. Dýrið, eða Lamb eins og myndin er kölluð á ensku, segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund, hamingju sem verður þeim síðar að tortímingu. Valdimar Jóhannsson leikstýrði myndinni og handritið skrifaði hann í samvinnu við Sjón. Þeir gagnrýnendur sem gefið hafa út gagnrýni um myndina í dag eru einróma um það að söguþráður hennar sé mjög áhugaverður. Sumir segja að myndin hafi staðið undir þeim væntum en eins og venjulega er smekkur manna mismunandi. Eric Kohn, kvikmyndagagnrýnandi hjá Indiewire, segir sögþráð myndarinnar vera gjörsamlega brjálaðan en að lokum standi myndin undir honum. Þá hrósar hann útliti myndarinnar í hástert og segir leik góðan, sérstaklega hjá Noomi Rapace. Hann gefur myndinni einkunnina B. Douglas Greenwood, kvikmyndagagnrýnandi hjá i-D, segir Dýrinu ætlað að verða svokölluð „költmynd“ þegar fram líða stundir. Hann segir erfitt að skilgreina hvers konar kvikmynd Dýrið sé en að hún sé góð og muni gera þá sem að henni komu að stjörnum. Blendin viðbrögð á Twitter Kvikmyndaáhugamenn á Twitter eru ekki frekar sammála um Dýrið en nokkra aðra mynd. Sumir eru himinlifandi með myndina og þá sem í henni leika: LAMBDir. Valdimar JóhannssonAbsolutely adored this film. It s unpredictable while feeling familiar all at once. Great performances with an excellent execution of pacing and suspense. TW: Animal violence#Cannes2021 pic.twitter.com/KyCGGvpHRB— film poser josie ( ' -' ) @ Cannes (@TheJosieMarie) July 13, 2021 Aðrir eru tvístígandi hvað varðar myndina en ánægðir með leikinn, sér í lagi frammistöðu hunds: LAMB - simultaneously weird and not weird enough. Noomi Rapace is great as always, and there's a strong contender for Palm Dog. #Cannes2021— Rafael Motamayor @ Cannes (@RafaelMotamayor) July 13, 2021 Loks eru alltaf einhverjir sem verða fyrir vonbrigðum með kvikmyndir: Noomi Rapace, as almost always, is fantastic, but Lamb leaves you wanting. A disappointment. #Cannes— Gregory Ellwood - CANNES - The Playlist (@TheGregoryE) July 13, 2021 Kvikmyndagerð á Íslandi Cannes Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Dýrið, eða Lamb eins og myndin er kölluð á ensku, segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund, hamingju sem verður þeim síðar að tortímingu. Valdimar Jóhannsson leikstýrði myndinni og handritið skrifaði hann í samvinnu við Sjón. Þeir gagnrýnendur sem gefið hafa út gagnrýni um myndina í dag eru einróma um það að söguþráður hennar sé mjög áhugaverður. Sumir segja að myndin hafi staðið undir þeim væntum en eins og venjulega er smekkur manna mismunandi. Eric Kohn, kvikmyndagagnrýnandi hjá Indiewire, segir sögþráð myndarinnar vera gjörsamlega brjálaðan en að lokum standi myndin undir honum. Þá hrósar hann útliti myndarinnar í hástert og segir leik góðan, sérstaklega hjá Noomi Rapace. Hann gefur myndinni einkunnina B. Douglas Greenwood, kvikmyndagagnrýnandi hjá i-D, segir Dýrinu ætlað að verða svokölluð „költmynd“ þegar fram líða stundir. Hann segir erfitt að skilgreina hvers konar kvikmynd Dýrið sé en að hún sé góð og muni gera þá sem að henni komu að stjörnum. Blendin viðbrögð á Twitter Kvikmyndaáhugamenn á Twitter eru ekki frekar sammála um Dýrið en nokkra aðra mynd. Sumir eru himinlifandi með myndina og þá sem í henni leika: LAMBDir. Valdimar JóhannssonAbsolutely adored this film. It s unpredictable while feeling familiar all at once. Great performances with an excellent execution of pacing and suspense. TW: Animal violence#Cannes2021 pic.twitter.com/KyCGGvpHRB— film poser josie ( ' -' ) @ Cannes (@TheJosieMarie) July 13, 2021 Aðrir eru tvístígandi hvað varðar myndina en ánægðir með leikinn, sér í lagi frammistöðu hunds: LAMB - simultaneously weird and not weird enough. Noomi Rapace is great as always, and there's a strong contender for Palm Dog. #Cannes2021— Rafael Motamayor @ Cannes (@RafaelMotamayor) July 13, 2021 Loks eru alltaf einhverjir sem verða fyrir vonbrigðum með kvikmyndir: Noomi Rapace, as almost always, is fantastic, but Lamb leaves you wanting. A disappointment. #Cannes— Gregory Ellwood - CANNES - The Playlist (@TheGregoryE) July 13, 2021
Kvikmyndagerð á Íslandi Cannes Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira