Biðla til fólks að fara varlega á stórum mannamótum fram undan Árni Sæberg skrifar 13. júlí 2021 20:02 Listahátíðin LungA er meðal þeirra hátíða sem fram fara á Austurlandi næstu tvær vikur. MYND/TIMOTHÉE LABBRECQ Búist er við mikilli mannmergð á Austurlandi næstu tvær vikur enda fara þar fram þrjár stórar bæjarhátíðir. Aðgerðastjórn vegna Covid-19 á Austurlandi hefur því biðlað til fólks að fara varlega og huga að persónubundnum smitvörnum. Í vikunni er listahátíðin LungA á Seyðisfirði og í næstu viku eru Franskir dagar á Fáskrúðsfirði og Bræðslan á Borgarfirði eystri. Að vanda er mikil veðurblíða á Austurlandi og spáir sólríku veðri næstu daga. Tjaldstæði eru þétt setin og töluverð aukning er í fjölda ferðamanna. Því má búast við því að töluvert fleiri verði á Austurlandi næstu tvær vikur en gengur og gerist. Lögreglan á Austurlandi virðist hafa nokkrar áhyggjur af því vegna nýlegra fregna af tveimur Covid-19 smitum utan sóttkvíar um nýliðna helgi. Þá biður lögreglan rekstraraðila á svæðinu að hafa sótthreinsispritt aðgengilegt fyrir þá sem vilja. Nokkuð hefur borið á að spritt sé ekki sýnilegt við inngang verslana eftir að það hætti að vera skylda. Að endingu biður lögreglan fólk að njóta sumarsins og blíðunnar, enda eigum við það skilið. Múlaþing Fjarðabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) LungA Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Í vikunni er listahátíðin LungA á Seyðisfirði og í næstu viku eru Franskir dagar á Fáskrúðsfirði og Bræðslan á Borgarfirði eystri. Að vanda er mikil veðurblíða á Austurlandi og spáir sólríku veðri næstu daga. Tjaldstæði eru þétt setin og töluverð aukning er í fjölda ferðamanna. Því má búast við því að töluvert fleiri verði á Austurlandi næstu tvær vikur en gengur og gerist. Lögreglan á Austurlandi virðist hafa nokkrar áhyggjur af því vegna nýlegra fregna af tveimur Covid-19 smitum utan sóttkvíar um nýliðna helgi. Þá biður lögreglan rekstraraðila á svæðinu að hafa sótthreinsispritt aðgengilegt fyrir þá sem vilja. Nokkuð hefur borið á að spritt sé ekki sýnilegt við inngang verslana eftir að það hætti að vera skylda. Að endingu biður lögreglan fólk að njóta sumarsins og blíðunnar, enda eigum við það skilið.
Múlaþing Fjarðabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) LungA Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira