„Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 09:08 Hjálmar Örn ræddi grínið, samfélagsmiðla og margt fleira í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. skjáskot Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. „Einhversstaðar verður maður að byrja. Ég byrjaði á Gullöldinni á Grafarvogi. Dabbi Rú sagði mér, hættu að segja brandara við barinn og farðu að segja þá upp á sviði. Ég byrjaði bara með pubquiz fyrir fimm eða sex manns og eitt leiddi af öðru.“ Líf hans hafi hins vegar breyst þegar hann byrjaði á samfélagsmiðlinum Snapchat. „Að byrja snappa gerði það að verkum að ég er að vinna við það sem ég er að vinna í dag. Ég fékk sjálfstraust í gegnum samfélagsmiðla, Snapchat og gat gert hluti án þess að biðja alla um að koma. Þetta er svo gott verkfæri ef þú kannt að nýta þér það.“ „Fullt af fólki í hörkuformi sem er ekki kátt og gefandi“ Hjálmar var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Þar fór hann um víðan völl og talaði meðal annars um hamingju og þá mýtu að fólk þurfi að vera í hörkuformi til að ganga vel. „Ég held að allt þetta heilsudæmi, við eigum að vera svona og við eigum að vera hinsegin og það er óhollt að vera feitur, ég er bara ekki sammála þessu. Ég er að sjá fullt af fólki í hörkuformi en það er ekki kátt og gefandi,“ segir Hjálmar. Umræðan stuði hann. „Öll þessi mýta um að þú eigir að vera í einhverju formi, það getur vel verið að ég sé að segja þetta því ég er með bumbu en það er eitthvað í mér sem stuðar mig þegar allir eru að reyna setja okkur í þetta form. Það er óhollt að vera allt of þungur en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að vera í rosalegu formi,“ segir Hjálmar Örn. 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt fleira. Samfélagsmiðlar 24/7 með Begga Ólafs Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira
„Einhversstaðar verður maður að byrja. Ég byrjaði á Gullöldinni á Grafarvogi. Dabbi Rú sagði mér, hættu að segja brandara við barinn og farðu að segja þá upp á sviði. Ég byrjaði bara með pubquiz fyrir fimm eða sex manns og eitt leiddi af öðru.“ Líf hans hafi hins vegar breyst þegar hann byrjaði á samfélagsmiðlinum Snapchat. „Að byrja snappa gerði það að verkum að ég er að vinna við það sem ég er að vinna í dag. Ég fékk sjálfstraust í gegnum samfélagsmiðla, Snapchat og gat gert hluti án þess að biðja alla um að koma. Þetta er svo gott verkfæri ef þú kannt að nýta þér það.“ „Fullt af fólki í hörkuformi sem er ekki kátt og gefandi“ Hjálmar var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Þar fór hann um víðan völl og talaði meðal annars um hamingju og þá mýtu að fólk þurfi að vera í hörkuformi til að ganga vel. „Ég held að allt þetta heilsudæmi, við eigum að vera svona og við eigum að vera hinsegin og það er óhollt að vera feitur, ég er bara ekki sammála þessu. Ég er að sjá fullt af fólki í hörkuformi en það er ekki kátt og gefandi,“ segir Hjálmar. Umræðan stuði hann. „Öll þessi mýta um að þú eigir að vera í einhverju formi, það getur vel verið að ég sé að segja þetta því ég er með bumbu en það er eitthvað í mér sem stuðar mig þegar allir eru að reyna setja okkur í þetta form. Það er óhollt að vera allt of þungur en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að vera í rosalegu formi,“ segir Hjálmar Örn. 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt fleira.
Samfélagsmiðlar 24/7 með Begga Ólafs Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira