Juventus og þeir stærstu á Spáni vilja Evrópumeistarann Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júlí 2021 19:45 Jorginho fagnar á EM þar sem hann átti ansi gott mót, líkt og flestir þeir ítölsku. EPA-EFE/Justin Tallis Juventus og stærstu félög Spánar vilja ólm fá hinn ítalska Jorginho til liðs við sig, að sögn umboðsmanns hans. Jorginho átti frábært Evrópumót með Ítalíu sem stóð uppi með gullið á EM 2020 eftir vítaspyrnukeppni gegn Englandi. Þetta er ekki eina gullið sem hann hefur hirt á árinu því hann var einnig í liði Chelsea sem fór alla leið í Meistaradeildinni. „Juventus og Jorginho? Það hafa verið viðræður nýlega en einnig með öðrum stórum félögum,“ sagði Joao Santos í samtali við Calciomercato.it. „Ég get staðfest að það er áhugi. Sem 29 ára gamall leikmaður getur hann gert það gott í öllum evrópsku toppfélögunum og það er mikill áhugi á honum.“ Jorginho hefur spilað með Chelsea síðan 2018 þar sem hann hefur spilað 141 leiki og skorað sautján mörk. „Hann er með tveggja ára samning við Chelsea og þetta er í höndunum á félaginu. Félagaskiptamarkaðurinn er markaður og ef það kemur stórt félag og áhugasamt munum við íhuga það.“ „Í augnablikinu mun Jorginho spila með Chelsea á næstu leiktíð,“ sagði umboðsmaðurinn. ‼️ ESCLUSIVO | #Italia, l'agente di #Jorginho: “Un esempio di integrazione vera. Non c’entra il sangue, vede nell’Italia la sua patria” ‼️📲 via @MarcoGiordano6 👉https://t.co/cFTljbr4TJ pic.twitter.com/b9Kn2YNZFr— calciomercato.it (@calciomercatoit) July 12, 2021 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Jorginho átti frábært Evrópumót með Ítalíu sem stóð uppi með gullið á EM 2020 eftir vítaspyrnukeppni gegn Englandi. Þetta er ekki eina gullið sem hann hefur hirt á árinu því hann var einnig í liði Chelsea sem fór alla leið í Meistaradeildinni. „Juventus og Jorginho? Það hafa verið viðræður nýlega en einnig með öðrum stórum félögum,“ sagði Joao Santos í samtali við Calciomercato.it. „Ég get staðfest að það er áhugi. Sem 29 ára gamall leikmaður getur hann gert það gott í öllum evrópsku toppfélögunum og það er mikill áhugi á honum.“ Jorginho hefur spilað með Chelsea síðan 2018 þar sem hann hefur spilað 141 leiki og skorað sautján mörk. „Hann er með tveggja ára samning við Chelsea og þetta er í höndunum á félaginu. Félagaskiptamarkaðurinn er markaður og ef það kemur stórt félag og áhugasamt munum við íhuga það.“ „Í augnablikinu mun Jorginho spila með Chelsea á næstu leiktíð,“ sagði umboðsmaðurinn. ‼️ ESCLUSIVO | #Italia, l'agente di #Jorginho: “Un esempio di integrazione vera. Non c’entra il sangue, vede nell’Italia la sua patria” ‼️📲 via @MarcoGiordano6 👉https://t.co/cFTljbr4TJ pic.twitter.com/b9Kn2YNZFr— calciomercato.it (@calciomercatoit) July 12, 2021
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira