Heiða Ólafs hvarf aftur til fortíðar með Simma Vill og Kalla Bjarna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. júlí 2021 13:53 Söngkonan Heiða Ólafs var gæsuð af vinkonum sínum í gær. Skjáskot Söngkonan Heiða Ólafsdóttir var gæsuð af vinkonuhóp sínum í gær. Eins og við var að búast var mikið sungið, enda samanstendur vinkonuhópur hennar af mörgum af flottustu söngkonum landsins. Það voru þeir Kalli Bjarni Guðmundsson og Sigmar Vilhjálmsson sem sóttu gæsina. Þeir tengjast henni í gegnum þættina Idol stjörnuleit. Heiða keppti í Idolinu árið 2005 og lenti í 2. sæti. Sigmar, betur þekktur sem Simmi, var kynnir þáttanna ásamt Jóhannesi Ásbjörnssyni eða Jóa, og Kalli Bjarni sigraði Idolið svo eftirminnilega árið 2003. Simmi Vill rifjaði upp gamla takta og tók viðtal við Heiðu.Skjáskot Simmi tók stutt og skemmtilegt viðtal við Heiðu líkt og hann var vanur að gera í Idolinu. Þremenningarnir fóru svo í svokallað „carpool karaoke“ þar sem þau tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride. Loks hélt vinkonuhópurinn í Sky Lagoon þar sem þær höfðu það náðugt. Kalli Bjarni, Heiða og Simmi tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride.Skjáskot Vinkonuhópurinn fór með gæsina í Sky Lagoon.Skjáskot Heiða hefur komið víða við á söngferli sínum og myndað vinskap við margar af helstu söngkonum landsins. Í gæsuninni var því samankominn hópur af flottustu söngkonum landsins, en þar má nefna Heru Björk, Regínu Ósk, Margréti Eir, Ernu Hrönn, Siggu Eyrúnu, Írisi Hólm og Ölmu Rut. Það kann því engan að undra að raddböndin hafi verið þanin í gæsuninni. Búið var að undirbúa sérstakan karaoke bíl þar sem Heiða tók lagið. Þá var einnig gleðskapur um kvöldið þar sem mikið var sungið og enginn annar en Hreimur Örn Heimisson mætti með gítarinn og stóð fyrir Pub Quizi. Hreimur Örn Heimisson hélt uppi stuðinu um kvöldið.Skjáskot Heiða mun ganga að eiga unnusta sinn Helga Pál Helgason, doktor í tölvunarfræði, í sumar. Parið kynntist árið 2019 en opinberuðu samband sitt ekki fyrr en í ársbyrjun 2020. Áður var Heiða í sambandi með Idol-sigurvegaranum Snorra Snorrasyni og eiga þau saman einn dreng. Tímamót Idol Tengdar fréttir „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Það voru þeir Kalli Bjarni Guðmundsson og Sigmar Vilhjálmsson sem sóttu gæsina. Þeir tengjast henni í gegnum þættina Idol stjörnuleit. Heiða keppti í Idolinu árið 2005 og lenti í 2. sæti. Sigmar, betur þekktur sem Simmi, var kynnir þáttanna ásamt Jóhannesi Ásbjörnssyni eða Jóa, og Kalli Bjarni sigraði Idolið svo eftirminnilega árið 2003. Simmi Vill rifjaði upp gamla takta og tók viðtal við Heiðu.Skjáskot Simmi tók stutt og skemmtilegt viðtal við Heiðu líkt og hann var vanur að gera í Idolinu. Þremenningarnir fóru svo í svokallað „carpool karaoke“ þar sem þau tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride. Loks hélt vinkonuhópurinn í Sky Lagoon þar sem þær höfðu það náðugt. Kalli Bjarni, Heiða og Simmi tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride.Skjáskot Vinkonuhópurinn fór með gæsina í Sky Lagoon.Skjáskot Heiða hefur komið víða við á söngferli sínum og myndað vinskap við margar af helstu söngkonum landsins. Í gæsuninni var því samankominn hópur af flottustu söngkonum landsins, en þar má nefna Heru Björk, Regínu Ósk, Margréti Eir, Ernu Hrönn, Siggu Eyrúnu, Írisi Hólm og Ölmu Rut. Það kann því engan að undra að raddböndin hafi verið þanin í gæsuninni. Búið var að undirbúa sérstakan karaoke bíl þar sem Heiða tók lagið. Þá var einnig gleðskapur um kvöldið þar sem mikið var sungið og enginn annar en Hreimur Örn Heimisson mætti með gítarinn og stóð fyrir Pub Quizi. Hreimur Örn Heimisson hélt uppi stuðinu um kvöldið.Skjáskot Heiða mun ganga að eiga unnusta sinn Helga Pál Helgason, doktor í tölvunarfræði, í sumar. Parið kynntist árið 2019 en opinberuðu samband sitt ekki fyrr en í ársbyrjun 2020. Áður var Heiða í sambandi með Idol-sigurvegaranum Snorra Snorrasyni og eiga þau saman einn dreng.
Tímamót Idol Tengdar fréttir „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
„Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30