Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 09:01 Kasper Schmeichel ver hér skot frá Englendingum í leiknum á Wembley í gær. AP/Justin Tallis Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. Kasper Schmeichel varði víti Harry Kane í undanúrslitaleik EM á Wembley í gærkvöldi en fyrirliði enska landsliðsins hafði heppnina með sér og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Absolutely disgusting. The person responsible for this should be ashamed. https://t.co/DwShKNPQ62— GiveMeSport (@GiveMeSport) July 8, 2021 Nú er komið í ljós að einhverjir áhorfendur beindu leisigeisla að höfði Schmeichel fyrir vítið. Var ætlunin að reyna að trufla markvörð Leicester City sem lét það þó ekki á sig fá. Kasper tókst hins vegar ekki að verja vítið til hliðar heldur fór frákastið fyrir framan markið sem Kane nýtti sér vel. There appeared to be a laser pointed at Kasper Schmeichel moments before Kane's penalty which was won while there was a second ball on the pitch during play. pic.twitter.com/xAQgNYwOi8— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Þetta var ekki það eina því tveir boltar virtist vera á vellinum þegar Raheem Sterling fiskaði umrætt víti sem skilaði á endanum sigurmarkinu. Vegna sóttvarnarreglna þá komust fáir Danir á völlinn í gærkvöldi og mikill meirihluti áhorfenda voru því stuðningsmenn Englendinga. Það er leiðinlegt að sjá þá beita jafn ógeðslegum aðferðum og nú hefur komið í ljós. Danir höfðu ekki heppnina með sér í gær eftir að hafa komist yfir með frábæru marki Mikkel Damsgaard beint úr aukaspyrnu. Fyrst sendu þeir boltann í eigið mark og svo fengu þeir á sig umdeilda vítaspyrnu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Kasper Schmeichel varði víti Harry Kane í undanúrslitaleik EM á Wembley í gærkvöldi en fyrirliði enska landsliðsins hafði heppnina með sér og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Absolutely disgusting. The person responsible for this should be ashamed. https://t.co/DwShKNPQ62— GiveMeSport (@GiveMeSport) July 8, 2021 Nú er komið í ljós að einhverjir áhorfendur beindu leisigeisla að höfði Schmeichel fyrir vítið. Var ætlunin að reyna að trufla markvörð Leicester City sem lét það þó ekki á sig fá. Kasper tókst hins vegar ekki að verja vítið til hliðar heldur fór frákastið fyrir framan markið sem Kane nýtti sér vel. There appeared to be a laser pointed at Kasper Schmeichel moments before Kane's penalty which was won while there was a second ball on the pitch during play. pic.twitter.com/xAQgNYwOi8— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Þetta var ekki það eina því tveir boltar virtist vera á vellinum þegar Raheem Sterling fiskaði umrætt víti sem skilaði á endanum sigurmarkinu. Vegna sóttvarnarreglna þá komust fáir Danir á völlinn í gærkvöldi og mikill meirihluti áhorfenda voru því stuðningsmenn Englendinga. Það er leiðinlegt að sjá þá beita jafn ógeðslegum aðferðum og nú hefur komið í ljós. Danir höfðu ekki heppnina með sér í gær eftir að hafa komist yfir með frábæru marki Mikkel Damsgaard beint úr aukaspyrnu. Fyrst sendu þeir boltann í eigið mark og svo fengu þeir á sig umdeilda vítaspyrnu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti