Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 09:01 Kasper Schmeichel ver hér skot frá Englendingum í leiknum á Wembley í gær. AP/Justin Tallis Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. Kasper Schmeichel varði víti Harry Kane í undanúrslitaleik EM á Wembley í gærkvöldi en fyrirliði enska landsliðsins hafði heppnina með sér og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Absolutely disgusting. The person responsible for this should be ashamed. https://t.co/DwShKNPQ62— GiveMeSport (@GiveMeSport) July 8, 2021 Nú er komið í ljós að einhverjir áhorfendur beindu leisigeisla að höfði Schmeichel fyrir vítið. Var ætlunin að reyna að trufla markvörð Leicester City sem lét það þó ekki á sig fá. Kasper tókst hins vegar ekki að verja vítið til hliðar heldur fór frákastið fyrir framan markið sem Kane nýtti sér vel. There appeared to be a laser pointed at Kasper Schmeichel moments before Kane's penalty which was won while there was a second ball on the pitch during play. pic.twitter.com/xAQgNYwOi8— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Þetta var ekki það eina því tveir boltar virtist vera á vellinum þegar Raheem Sterling fiskaði umrætt víti sem skilaði á endanum sigurmarkinu. Vegna sóttvarnarreglna þá komust fáir Danir á völlinn í gærkvöldi og mikill meirihluti áhorfenda voru því stuðningsmenn Englendinga. Það er leiðinlegt að sjá þá beita jafn ógeðslegum aðferðum og nú hefur komið í ljós. Danir höfðu ekki heppnina með sér í gær eftir að hafa komist yfir með frábæru marki Mikkel Damsgaard beint úr aukaspyrnu. Fyrst sendu þeir boltann í eigið mark og svo fengu þeir á sig umdeilda vítaspyrnu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Kasper Schmeichel varði víti Harry Kane í undanúrslitaleik EM á Wembley í gærkvöldi en fyrirliði enska landsliðsins hafði heppnina með sér og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Absolutely disgusting. The person responsible for this should be ashamed. https://t.co/DwShKNPQ62— GiveMeSport (@GiveMeSport) July 8, 2021 Nú er komið í ljós að einhverjir áhorfendur beindu leisigeisla að höfði Schmeichel fyrir vítið. Var ætlunin að reyna að trufla markvörð Leicester City sem lét það þó ekki á sig fá. Kasper tókst hins vegar ekki að verja vítið til hliðar heldur fór frákastið fyrir framan markið sem Kane nýtti sér vel. There appeared to be a laser pointed at Kasper Schmeichel moments before Kane's penalty which was won while there was a second ball on the pitch during play. pic.twitter.com/xAQgNYwOi8— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Þetta var ekki það eina því tveir boltar virtist vera á vellinum þegar Raheem Sterling fiskaði umrætt víti sem skilaði á endanum sigurmarkinu. Vegna sóttvarnarreglna þá komust fáir Danir á völlinn í gærkvöldi og mikill meirihluti áhorfenda voru því stuðningsmenn Englendinga. Það er leiðinlegt að sjá þá beita jafn ógeðslegum aðferðum og nú hefur komið í ljós. Danir höfðu ekki heppnina með sér í gær eftir að hafa komist yfir með frábæru marki Mikkel Damsgaard beint úr aukaspyrnu. Fyrst sendu þeir boltann í eigið mark og svo fengu þeir á sig umdeilda vítaspyrnu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira