NBA dagsins: Besta frammistaða í fyrsta úrslitaleik síðan hjá Jordan fyrir þrjátíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 15:00 Deandre Ayton, Devin Booker og Chris Paul voru allir að leika sinn fyrsta leik í lokaúrslitum NBA og áttu allir flottan leik. AP/Ross D. Franklin Chris Paul beið í sextán á eftir því að fá að spila í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Í gærkvöldi endaði þessa langa bið og kappinn mætti heldur betur tilbúinn. Paul var með 32 stig og 9 stoðsendingar í 118-105 sigri Phoenix Suns á Milwaukee Bucks en hann varð fyrsti maðurinn síðan Michael Jordan árið 1991 til að vera með meira en 30 stig og 8 stoðsendingar í sínum fyrsta leik í lokaúrslitum. Jordan lék sinn fyrsta leik í úrslitaeinvígi fyrir þrjátíu árum en þá dugðu reyndar ekki 36 stig og 12 stoðsendingar frá honum til að vinna leik eitt á móti Los Angeles Lakers. Lakers komst í 1-0 en Bulls vann síðan fjóra leiki í röð og tryggði sér titilinn í fyrsta sinn. Paul sagðist hafa horft á fótboltaleiki og íshokkíleiki í aðdraganda leiksins og það hafði greinilega góð áhrif á kappann. Paul var illviðráðanlegur í þriðja leikhlutanum þegar Suns liðið sleit sig frá Milwaukee Bucks en hann skoraði þá 16 af 32 stigum sínum og hitti úr sex af sjö skotum. „Þegar hann er í þessum gír, þá viltu bara halda breiddinni á vellinum og leyfa honum að stjórna hljómsveitinni,“ sagði Monty Williams, þjálfari Phoenix Suns. „Hann var hitta úr skotunum sínum og þegar það gerist þá nærast allir í liðnu á hans leik,“ sagði Williams. Chris Paul las það sérstaklega vel þegar leikmenn Bucks reyndu að skipta í varnarleiknum og bjó í framhaldinu til alls konar vesen fyrir Milwaukee menn. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot og viðtöl úr þessum leik eitt í lokaúrslitum NBA 2021. Klippa: NBA dagsins (NBA Finals Leikur 1) NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Paul var með 32 stig og 9 stoðsendingar í 118-105 sigri Phoenix Suns á Milwaukee Bucks en hann varð fyrsti maðurinn síðan Michael Jordan árið 1991 til að vera með meira en 30 stig og 8 stoðsendingar í sínum fyrsta leik í lokaúrslitum. Jordan lék sinn fyrsta leik í úrslitaeinvígi fyrir þrjátíu árum en þá dugðu reyndar ekki 36 stig og 12 stoðsendingar frá honum til að vinna leik eitt á móti Los Angeles Lakers. Lakers komst í 1-0 en Bulls vann síðan fjóra leiki í röð og tryggði sér titilinn í fyrsta sinn. Paul sagðist hafa horft á fótboltaleiki og íshokkíleiki í aðdraganda leiksins og það hafði greinilega góð áhrif á kappann. Paul var illviðráðanlegur í þriðja leikhlutanum þegar Suns liðið sleit sig frá Milwaukee Bucks en hann skoraði þá 16 af 32 stigum sínum og hitti úr sex af sjö skotum. „Þegar hann er í þessum gír, þá viltu bara halda breiddinni á vellinum og leyfa honum að stjórna hljómsveitinni,“ sagði Monty Williams, þjálfari Phoenix Suns. „Hann var hitta úr skotunum sínum og þegar það gerist þá nærast allir í liðnu á hans leik,“ sagði Williams. Chris Paul las það sérstaklega vel þegar leikmenn Bucks reyndu að skipta í varnarleiknum og bjó í framhaldinu til alls konar vesen fyrir Milwaukee menn. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot og viðtöl úr þessum leik eitt í lokaúrslitum NBA 2021. Klippa: NBA dagsins (NBA Finals Leikur 1)
NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira