Anníe Mist náði hundrað kílóum: Kannski ekki stórar tölur en risastórar fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir að lyfta en Freyja Mist fylgist með móður sinni. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að gera Freyju Mist stolta af sér á heimsleikunum í CrossFit seinna í þessum mánuði en þá mætir hún í fyrsta sinn til leiks sem móðir. Anníe Mist hefur tekið mörg skref í rétta átt í endurkomu sinni eftir barnsburð og hún fagnaði mikilvægum lyftum hjá sér í gær. Anníe Mist eignaðist dóttur í ágúst en tryggði sér sæti á heimsleikunum í síðasta mánuði. Nú eru aðeins tuttugu dagar í heimsleikanna sem fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst. Anníe Mist sagði frá takmörkum sem hún náði í lyftingarsalnum þremur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þetta eru kannski ekki stórar tölur fyrir suma en þær eru risastórar fyrir mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún lyfti þá 87,5 kílóum í snörun (Snatch) og náði einnig hundrað kílóunum í jafnhöttun (Clean and Jerk). Það er rétt að taka það fram að þessar tölur eru alvöru og það er gaman að sjá íslensku CrossFit goðsögnina vera komin í heimsleikaform. „Ég er búin að eyða síðustu ellefu mánuðum í að koma til bala og reyna verða sterkari og hraustari á sama tíma og ég finn jafnvægið með að hugsa líka á sama tíma um Freyju,“ skrifaði Anníe. „Ég hef lagt mikið á mig og hef reynt að halda þolinmæðinni með því að halda trú á ferlið og taka eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe. Nú eru við farin að nálgast heimsleikana. Ég mun geta allt í mínu valdi til að gera hana og mig sjálfa stolta af mér á heimsleikunum í ár,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist birti síðan myndband af báðum þessum lyftum sínum en það má sjá hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Anníe Mist hefur tekið mörg skref í rétta átt í endurkomu sinni eftir barnsburð og hún fagnaði mikilvægum lyftum hjá sér í gær. Anníe Mist eignaðist dóttur í ágúst en tryggði sér sæti á heimsleikunum í síðasta mánuði. Nú eru aðeins tuttugu dagar í heimsleikanna sem fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst. Anníe Mist sagði frá takmörkum sem hún náði í lyftingarsalnum þremur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þetta eru kannski ekki stórar tölur fyrir suma en þær eru risastórar fyrir mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún lyfti þá 87,5 kílóum í snörun (Snatch) og náði einnig hundrað kílóunum í jafnhöttun (Clean and Jerk). Það er rétt að taka það fram að þessar tölur eru alvöru og það er gaman að sjá íslensku CrossFit goðsögnina vera komin í heimsleikaform. „Ég er búin að eyða síðustu ellefu mánuðum í að koma til bala og reyna verða sterkari og hraustari á sama tíma og ég finn jafnvægið með að hugsa líka á sama tíma um Freyju,“ skrifaði Anníe. „Ég hef lagt mikið á mig og hef reynt að halda þolinmæðinni með því að halda trú á ferlið og taka eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe. Nú eru við farin að nálgast heimsleikana. Ég mun geta allt í mínu valdi til að gera hana og mig sjálfa stolta af mér á heimsleikunum í ár,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist birti síðan myndband af báðum þessum lyftum sínum en það má sjá hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira