Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 14:30 Ingrid Syrstad Engen er gengin í raðir Barcelona. Marcel ter Bals/Getty Images Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. Hin 23 ára gamla Engen kemur til Barcelona frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg þar sem hún hefur leikið síðan árið 2019. Þar áður lék hún með Trondheims-Ørn og Lilleström í heimalandinu. Engen hefur nú samið við spænska stórveldið sem var langbesta lið Spánar sem og Evrópu á síðustu leiktíð. Liðið lagði Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vinna deildina heima fyrir með yfirburðum. Barcelona announce the signing of Norwegian midfielder @ingrid_engen from Wolfsburg on a two-year deal. #UWCL | @FCBfemeni pic.twitter.com/MKC9GoXui9— UEFA Women s Champions League (@UWCL) July 6, 2021 Caroline Graham Hunter, landa Engen, er nú þegar ein af máttarstólpum Barcelona-liðsins en hún skoraði til að mynda eitt marka liðsins í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Engen á að baki 26 landsleiki fyrir Noreg og hefur skorað í þeim fimm mörk. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Hin 23 ára gamla Engen kemur til Barcelona frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg þar sem hún hefur leikið síðan árið 2019. Þar áður lék hún með Trondheims-Ørn og Lilleström í heimalandinu. Engen hefur nú samið við spænska stórveldið sem var langbesta lið Spánar sem og Evrópu á síðustu leiktíð. Liðið lagði Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vinna deildina heima fyrir með yfirburðum. Barcelona announce the signing of Norwegian midfielder @ingrid_engen from Wolfsburg on a two-year deal. #UWCL | @FCBfemeni pic.twitter.com/MKC9GoXui9— UEFA Women s Champions League (@UWCL) July 6, 2021 Caroline Graham Hunter, landa Engen, er nú þegar ein af máttarstólpum Barcelona-liðsins en hún skoraði til að mynda eitt marka liðsins í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Engen á að baki 26 landsleiki fyrir Noreg og hefur skorað í þeim fimm mörk.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5. júlí 2021 23:00