Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 09:01 Otavio í leik með Porto á móti Liverpool í Meistaradeildinni vorið 2019. Getty/Matthew Ashton Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. Það lítur því út fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður sé sá líklegasti til að fylla skarð Georginio Wijnaldum inn á miðju Liverpool liðsins. Wijnaldum rann út á samning í sumar og samdi í kjölfarið við Paris Saint Germain í Frakklandi. Liverpool target Otavio's agent gives green light to make transfer happen https://t.co/kXz5kwf6fr— Mirror Football (@MirrorFootball) July 5, 2021 Í fyrstu virtist áhuginn á Otavio og Liverpool koma aðallega úr herbúðum leikmannsins sjálfs en Klopp er nú sagður hafa áhuga á leikmanninum. Umboðsmaður Otavio segir aftur á móti í nýju viðtali að Liverpool sé með grænt ljóst að fara á eftir leikmanni sínum. „Þetta er gott fyrir bæði Porto og Otavio,“ sagði umboðsmaðurinn í samtali við portúgalska blaðið A Bola. Otavio s agent Israel Oliveira has stated that his client can move to Liverpool if it s good for Porto and for Otavio . [A Bola] pic.twitter.com/Agya8F8OVv— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) July 4, 2021 Otavio hefur spilað með Porto frá árinu 2014 og á að baki í kringum tvö hundruð leiki fyrir félagið. Hann er með 19 mörk og 49 stoðsendingar fyrir portúgalska félagið. Otavio er mjög fjölhæfur miðjumaður en í 46 leikjum sínum með Porto á síðustu leiktíð þá lék hann í sex mismundandi stöðum og miðju og í sókn. Hann er þó oftast vinstra megin á miðjunni þó að óska staða hans sé framarlega á miðjunni. Það var hægt að kaupa upp samning Otavio fyrir 34 milljónir punda í júní en sú upphæð fór upp í 51,5 milljónir punda um mánaðamótin. Það er almennt talið að Porto sé tilbúið að selja leikmanninn fyrir mun lægri upphæð en það. Liverpool er líka líklegt til að bjóða annan leikmann með í kaupbæti og þar hefur Marko Grujic verið nefndur á nafn. Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Það lítur því út fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður sé sá líklegasti til að fylla skarð Georginio Wijnaldum inn á miðju Liverpool liðsins. Wijnaldum rann út á samning í sumar og samdi í kjölfarið við Paris Saint Germain í Frakklandi. Liverpool target Otavio's agent gives green light to make transfer happen https://t.co/kXz5kwf6fr— Mirror Football (@MirrorFootball) July 5, 2021 Í fyrstu virtist áhuginn á Otavio og Liverpool koma aðallega úr herbúðum leikmannsins sjálfs en Klopp er nú sagður hafa áhuga á leikmanninum. Umboðsmaður Otavio segir aftur á móti í nýju viðtali að Liverpool sé með grænt ljóst að fara á eftir leikmanni sínum. „Þetta er gott fyrir bæði Porto og Otavio,“ sagði umboðsmaðurinn í samtali við portúgalska blaðið A Bola. Otavio s agent Israel Oliveira has stated that his client can move to Liverpool if it s good for Porto and for Otavio . [A Bola] pic.twitter.com/Agya8F8OVv— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) July 4, 2021 Otavio hefur spilað með Porto frá árinu 2014 og á að baki í kringum tvö hundruð leiki fyrir félagið. Hann er með 19 mörk og 49 stoðsendingar fyrir portúgalska félagið. Otavio er mjög fjölhæfur miðjumaður en í 46 leikjum sínum með Porto á síðustu leiktíð þá lék hann í sex mismundandi stöðum og miðju og í sókn. Hann er þó oftast vinstra megin á miðjunni þó að óska staða hans sé framarlega á miðjunni. Það var hægt að kaupa upp samning Otavio fyrir 34 milljónir punda í júní en sú upphæð fór upp í 51,5 milljónir punda um mánaðamótin. Það er almennt talið að Porto sé tilbúið að selja leikmanninn fyrir mun lægri upphæð en það. Liverpool er líka líklegt til að bjóða annan leikmann með í kaupbæti og þar hefur Marko Grujic verið nefndur á nafn.
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira