Erfitt ár varð enn erfiðara fyrir Söru: „Mílovsjú you Molinn minn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir með Mola sinn sem hún missti á dögunum. Instagram/@sarasigmunds Árið 2021 ætlar heldur betur að reyna á íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur sem greindi frá því á samfélagmiðlum um helgina að hún hafi missti Mola sinn á dögunum ofan á það að hafa misst af öllu CrossFit tímabilinu vegna krossbandsslits. Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sjá meira
Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sjá meira