Erfitt ár varð enn erfiðara fyrir Söru: „Mílovsjú you Molinn minn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir með Mola sinn sem hún missti á dögunum. Instagram/@sarasigmunds Árið 2021 ætlar heldur betur að reyna á íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur sem greindi frá því á samfélagmiðlum um helgina að hún hafi missti Mola sinn á dögunum ofan á það að hafa misst af öllu CrossFit tímabilinu vegna krossbandsslits. Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira
Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira