Haraldur: Menn héldu eflaust að þetta kæmi að sjálfu sér Dagur Lárusson skrifar 3. júlí 2021 16:30 Haraldur var að vonum óánægður eftir tap dagsins. Vísir/Hulda Margrét Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunar, var að vonum ósáttur eftir 2-3 tap liðsins gegn Keflavík í dag. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í fimm leikjum. ,,Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis. Við byrjuðum leikinn nú ágætlega en svo vorum við farnir að hleypa þeim á okkur nokkuð auðveldlega og vorum ekki að passa svæðin. Þeir einmitt skora úr einu svona áhlaupi og þá komast þeir á bragðið, Keflavík er þannig lið að þeir verða betri eftir að þeir ná inn einu marki,” byrjaði Haraldur á að segja. Næsti leikur Stjörnunnar er í Evrópudeildinni á fimmtudaginn en Haraldur velti því fyrir sér hvort að sá leikur hafi verið í hausnum á honum og liðsfélögum hans. ,,Við eigum auðvitað Evrópuleik á fimmtudaginn og ég veit ekki hvort að það hafi spilað inn í. Menn auðvitað vilja vera með í þeim leikjum og kannski í hausnum á einhverjum að passa sig svo að þeir væru ekki að meiðast fyrir þann leik, það hefur gerst hjá okkur.” Aðspurður út í orkuleysi liðsins í leiknum sagði Haraldur að það gæti hafa verið raunin. ,,Já það getur verið og svo veit ég ekki, okkur hefur auðvitað gengið vel í síðustu leikjum þannig ég veit ekki hvort að menn héldu að þetta myndi koma að sjálfu sér,” endaði Haraldur á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
,,Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis. Við byrjuðum leikinn nú ágætlega en svo vorum við farnir að hleypa þeim á okkur nokkuð auðveldlega og vorum ekki að passa svæðin. Þeir einmitt skora úr einu svona áhlaupi og þá komast þeir á bragðið, Keflavík er þannig lið að þeir verða betri eftir að þeir ná inn einu marki,” byrjaði Haraldur á að segja. Næsti leikur Stjörnunnar er í Evrópudeildinni á fimmtudaginn en Haraldur velti því fyrir sér hvort að sá leikur hafi verið í hausnum á honum og liðsfélögum hans. ,,Við eigum auðvitað Evrópuleik á fimmtudaginn og ég veit ekki hvort að það hafi spilað inn í. Menn auðvitað vilja vera með í þeim leikjum og kannski í hausnum á einhverjum að passa sig svo að þeir væru ekki að meiðast fyrir þann leik, það hefur gerst hjá okkur.” Aðspurður út í orkuleysi liðsins í leiknum sagði Haraldur að það gæti hafa verið raunin. ,,Já það getur verið og svo veit ég ekki, okkur hefur auðvitað gengið vel í síðustu leikjum þannig ég veit ekki hvort að menn héldu að þetta myndi koma að sjálfu sér,” endaði Haraldur á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira