Sjáðu frábært mark Insigne og línubjörgun Spinazzola Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 23:30 Insigne skoraði glæsilegt mark í kvöld. Getty Images/Claudio Villa Ítalía vann 2-1 sigur á Belgíu í stórleik 8-liða úrslita Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Glæsilegt mark Lorenzo Insigne var munurinn á liðunum og þá hafði frábær björgun Leonardo Spinazzola mikið að segja. Niccolo Barella gerði vel og lék á flata varnarmenn Belga þegar hann kom þeim ítölsku yfir eftir rúmlega hálftíma leik. Félagi hans Lorenzo Insigne tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir leikhlé og útlit fyrir að Ítalía færi með 2-0 forskot í hléið. Það varð hins vegar ekki þar sem Romelu Lukaku minnkaði muninn fyrir þá belgísku með marki úr vítaspyrnu sem Jeremy Doku fiskaði í næstu sókn eftir mark Insigne. Vítaspyrnan var umdeild en dómurinn stóð. Klippa: Mörk Ítalía - Belgía Fátt var um færi í síðari hálfleik þar sem Ítalir gerðu vel að loka leiknum. Romelu Lukaku fékk hins vegar eitt slíkt eftir góðan undirbúning Kevins De Bruyne. Lukaku var þar fyrir gott sem opnu marki en bakvörðurinn Leonardo Spinazzola gerði frábærlega að komast fyrir og bjarga Ítölum. Klippa: Lukaku dauðafæri Spinazzola meiddist síðar í leiknum og ljóst að hann myndi ekki taka frekari þátt á mótinu. Hann var borinn grátandi af velli og hafa fjölmiðlar greint frá því að líkast til verði bakvörðurinn frá í fleiri mánuði. Liðsfélagar hans verða hins vegar í eldlínunni gegn Spánverjum í undanúrslitum á Wembley á þriðjudagskvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira
Niccolo Barella gerði vel og lék á flata varnarmenn Belga þegar hann kom þeim ítölsku yfir eftir rúmlega hálftíma leik. Félagi hans Lorenzo Insigne tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir leikhlé og útlit fyrir að Ítalía færi með 2-0 forskot í hléið. Það varð hins vegar ekki þar sem Romelu Lukaku minnkaði muninn fyrir þá belgísku með marki úr vítaspyrnu sem Jeremy Doku fiskaði í næstu sókn eftir mark Insigne. Vítaspyrnan var umdeild en dómurinn stóð. Klippa: Mörk Ítalía - Belgía Fátt var um færi í síðari hálfleik þar sem Ítalir gerðu vel að loka leiknum. Romelu Lukaku fékk hins vegar eitt slíkt eftir góðan undirbúning Kevins De Bruyne. Lukaku var þar fyrir gott sem opnu marki en bakvörðurinn Leonardo Spinazzola gerði frábærlega að komast fyrir og bjarga Ítölum. Klippa: Lukaku dauðafæri Spinazzola meiddist síðar í leiknum og ljóst að hann myndi ekki taka frekari þátt á mótinu. Hann var borinn grátandi af velli og hafa fjölmiðlar greint frá því að líkast til verði bakvörðurinn frá í fleiri mánuði. Liðsfélagar hans verða hins vegar í eldlínunni gegn Spánverjum í undanúrslitum á Wembley á þriðjudagskvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira