Sjáðu frábært mark Insigne og línubjörgun Spinazzola Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 23:30 Insigne skoraði glæsilegt mark í kvöld. Getty Images/Claudio Villa Ítalía vann 2-1 sigur á Belgíu í stórleik 8-liða úrslita Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Glæsilegt mark Lorenzo Insigne var munurinn á liðunum og þá hafði frábær björgun Leonardo Spinazzola mikið að segja. Niccolo Barella gerði vel og lék á flata varnarmenn Belga þegar hann kom þeim ítölsku yfir eftir rúmlega hálftíma leik. Félagi hans Lorenzo Insigne tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir leikhlé og útlit fyrir að Ítalía færi með 2-0 forskot í hléið. Það varð hins vegar ekki þar sem Romelu Lukaku minnkaði muninn fyrir þá belgísku með marki úr vítaspyrnu sem Jeremy Doku fiskaði í næstu sókn eftir mark Insigne. Vítaspyrnan var umdeild en dómurinn stóð. Klippa: Mörk Ítalía - Belgía Fátt var um færi í síðari hálfleik þar sem Ítalir gerðu vel að loka leiknum. Romelu Lukaku fékk hins vegar eitt slíkt eftir góðan undirbúning Kevins De Bruyne. Lukaku var þar fyrir gott sem opnu marki en bakvörðurinn Leonardo Spinazzola gerði frábærlega að komast fyrir og bjarga Ítölum. Klippa: Lukaku dauðafæri Spinazzola meiddist síðar í leiknum og ljóst að hann myndi ekki taka frekari þátt á mótinu. Hann var borinn grátandi af velli og hafa fjölmiðlar greint frá því að líkast til verði bakvörðurinn frá í fleiri mánuði. Liðsfélagar hans verða hins vegar í eldlínunni gegn Spánverjum í undanúrslitum á Wembley á þriðjudagskvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Niccolo Barella gerði vel og lék á flata varnarmenn Belga þegar hann kom þeim ítölsku yfir eftir rúmlega hálftíma leik. Félagi hans Lorenzo Insigne tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir leikhlé og útlit fyrir að Ítalía færi með 2-0 forskot í hléið. Það varð hins vegar ekki þar sem Romelu Lukaku minnkaði muninn fyrir þá belgísku með marki úr vítaspyrnu sem Jeremy Doku fiskaði í næstu sókn eftir mark Insigne. Vítaspyrnan var umdeild en dómurinn stóð. Klippa: Mörk Ítalía - Belgía Fátt var um færi í síðari hálfleik þar sem Ítalir gerðu vel að loka leiknum. Romelu Lukaku fékk hins vegar eitt slíkt eftir góðan undirbúning Kevins De Bruyne. Lukaku var þar fyrir gott sem opnu marki en bakvörðurinn Leonardo Spinazzola gerði frábærlega að komast fyrir og bjarga Ítölum. Klippa: Lukaku dauðafæri Spinazzola meiddist síðar í leiknum og ljóst að hann myndi ekki taka frekari þátt á mótinu. Hann var borinn grátandi af velli og hafa fjölmiðlar greint frá því að líkast til verði bakvörðurinn frá í fleiri mánuði. Liðsfélagar hans verða hins vegar í eldlínunni gegn Spánverjum í undanúrslitum á Wembley á þriðjudagskvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira