„Það stendur enginn hnífur í kúnni“ Snorri Másson skrifar 2. júlí 2021 12:21 Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir ekki rétt að vanti fjármagn í fyrirhugaða framkvæmd Fjarðarheiðarganga. Stefnan var að hefja framkvæmdir árið 2022, en nú segir ráðherra að kannski byrji grafan ekki fyrr en árið 2023. Hildur Þórisdóttir, fulltrúi í sveitarstjórn Múlaþings og Samfylkingarkona, hélt því fram í viðtali við RÚV í vikunni að fjóra milljarða vanti inn í gangnaverkefnið svo að undirbúningur gæti hafist að ráði. Í kjölfarið sagði Björn Leví Gunnarsson pírati að hér væri um að ræða óásættanlegt ógagnsæi í ríkisfjármálum. Sigurður Ingi segir aftur á móti að allt sé á áætlun. „Það er ekkert sem bendir til þess að neitt sem hefur komið upp í þessu ferli seinki framkvæmdartímanum eða lokum verksins. Ekki neitt,“ sagði Sigurður Ingi í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hvar stendur hnífurinn þá í kúnni þarna fyrir austan? „Hann stendur hvergi. Hann er á réttum stað. Það er enginn hnífur í kúnni. Undirbúningurinn er á algerlega eðlilegum hraða.“ 70 milljarða króna framkvæmdir Fjarðarheiðargöng sjálf eiga að kosta um 35 milljarða króna. Þau eru hluti af tíu ára verkefni sem samtals kostar 70 milljarða og mun fela í sér tvö göng til viðbótar á sama svæði, meðal annars á milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar. Framkvæmdirnar sjálfar áttu að hefjast 2022, en gera það hugsanlega ekki úr þessu að sögn Sigurðar. Hann segir þó að slík breyting seinki ekki endanlegum verklokum. „Ef þú ert að tala um gröfuna, þá kannski kemur hún ekki fyrr en 23. Það sem hefur breyst á undanförnum árum við að fara í þessi samvinnuverkefni, þá hafa menn lagt meiri tíma og meiri vinnu í undirbúninginn til að stytta framkvæmdartímann til að gera hann öruggari, skilvirkari og hagkvæmari. Við erum á þeirri vegferð.” Svona gætu göngin legið samkvæmt opinberum tillögum frá 2019.Stjórnarráðið 50 milljónir á kjaft Sigurður kveðst alltaf vilja hafa alla vega ein jarðgöng í vinnslu á Íslandi á hverjum tíma, enda þjóðhagslega hagkvæmt. En göng eru kostnaðarsöm. Ef kostnaðinum við Fjarðarheiðargöng er skipt á íbúa Seyðisfjarðar nemur hann um 50 milljónum á kjaft - þeir eru um 700 talsins. „Ég lít ekki svo á. Við erum alltaf að byggja upp samgöngukerfi fyrir allt landið og jafna aðstæður fólks. Það var einhver sem kom skilaboðum til mín fyrir einhverjum árum, um að jarðgöng væru bara gat í gegnum fjall. Það skiptir ekki máli hvað þau eru löng eða hvað þau eru dýr, þau gera jafnmikið fyrir hvern og einn, og alla Íslendinga í leiðinni. Mér finnst þetta svolítið flott nálgun.“ Múlaþing Samgöngur Vegagerð Tengdar fréttir Mikilvægt að hefja framkvæmdir á Fjarðarheiði eins fljótt og hægt er Vonskuveður var víðast hvar á landinu í dag og töluvert um foktjón. Þá var úrhellir á Seyðisfirði og Fjarðarheiði var lokuð bróðurpart dags. Sveitarstjóri Múlaþings segir gríðarlega mikilvægt að hefja framkvæmdir á Fjarðarheiði eins fljótt og auðið er. 27. desember 2020 19:00 Sameining gæti þýtt nýtt 5.000 manna sveitarfélag Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi yrði það stærsta að flatarmáli hér á landi með tæplega fimm þúsund íbúa. Sameinað sveitarfélag fengi frá hinu opinbera rúman milljarð króna í meðgjöf. 23. október 2019 06:00 Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. 11. október 2019 07:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Sjá meira
Hildur Þórisdóttir, fulltrúi í sveitarstjórn Múlaþings og Samfylkingarkona, hélt því fram í viðtali við RÚV í vikunni að fjóra milljarða vanti inn í gangnaverkefnið svo að undirbúningur gæti hafist að ráði. Í kjölfarið sagði Björn Leví Gunnarsson pírati að hér væri um að ræða óásættanlegt ógagnsæi í ríkisfjármálum. Sigurður Ingi segir aftur á móti að allt sé á áætlun. „Það er ekkert sem bendir til þess að neitt sem hefur komið upp í þessu ferli seinki framkvæmdartímanum eða lokum verksins. Ekki neitt,“ sagði Sigurður Ingi í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hvar stendur hnífurinn þá í kúnni þarna fyrir austan? „Hann stendur hvergi. Hann er á réttum stað. Það er enginn hnífur í kúnni. Undirbúningurinn er á algerlega eðlilegum hraða.“ 70 milljarða króna framkvæmdir Fjarðarheiðargöng sjálf eiga að kosta um 35 milljarða króna. Þau eru hluti af tíu ára verkefni sem samtals kostar 70 milljarða og mun fela í sér tvö göng til viðbótar á sama svæði, meðal annars á milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar. Framkvæmdirnar sjálfar áttu að hefjast 2022, en gera það hugsanlega ekki úr þessu að sögn Sigurðar. Hann segir þó að slík breyting seinki ekki endanlegum verklokum. „Ef þú ert að tala um gröfuna, þá kannski kemur hún ekki fyrr en 23. Það sem hefur breyst á undanförnum árum við að fara í þessi samvinnuverkefni, þá hafa menn lagt meiri tíma og meiri vinnu í undirbúninginn til að stytta framkvæmdartímann til að gera hann öruggari, skilvirkari og hagkvæmari. Við erum á þeirri vegferð.” Svona gætu göngin legið samkvæmt opinberum tillögum frá 2019.Stjórnarráðið 50 milljónir á kjaft Sigurður kveðst alltaf vilja hafa alla vega ein jarðgöng í vinnslu á Íslandi á hverjum tíma, enda þjóðhagslega hagkvæmt. En göng eru kostnaðarsöm. Ef kostnaðinum við Fjarðarheiðargöng er skipt á íbúa Seyðisfjarðar nemur hann um 50 milljónum á kjaft - þeir eru um 700 talsins. „Ég lít ekki svo á. Við erum alltaf að byggja upp samgöngukerfi fyrir allt landið og jafna aðstæður fólks. Það var einhver sem kom skilaboðum til mín fyrir einhverjum árum, um að jarðgöng væru bara gat í gegnum fjall. Það skiptir ekki máli hvað þau eru löng eða hvað þau eru dýr, þau gera jafnmikið fyrir hvern og einn, og alla Íslendinga í leiðinni. Mér finnst þetta svolítið flott nálgun.“
Múlaþing Samgöngur Vegagerð Tengdar fréttir Mikilvægt að hefja framkvæmdir á Fjarðarheiði eins fljótt og hægt er Vonskuveður var víðast hvar á landinu í dag og töluvert um foktjón. Þá var úrhellir á Seyðisfirði og Fjarðarheiði var lokuð bróðurpart dags. Sveitarstjóri Múlaþings segir gríðarlega mikilvægt að hefja framkvæmdir á Fjarðarheiði eins fljótt og auðið er. 27. desember 2020 19:00 Sameining gæti þýtt nýtt 5.000 manna sveitarfélag Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi yrði það stærsta að flatarmáli hér á landi með tæplega fimm þúsund íbúa. Sameinað sveitarfélag fengi frá hinu opinbera rúman milljarð króna í meðgjöf. 23. október 2019 06:00 Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. 11. október 2019 07:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Sjá meira
Mikilvægt að hefja framkvæmdir á Fjarðarheiði eins fljótt og hægt er Vonskuveður var víðast hvar á landinu í dag og töluvert um foktjón. Þá var úrhellir á Seyðisfirði og Fjarðarheiði var lokuð bróðurpart dags. Sveitarstjóri Múlaþings segir gríðarlega mikilvægt að hefja framkvæmdir á Fjarðarheiði eins fljótt og auðið er. 27. desember 2020 19:00
Sameining gæti þýtt nýtt 5.000 manna sveitarfélag Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi yrði það stærsta að flatarmáli hér á landi með tæplega fimm þúsund íbúa. Sameinað sveitarfélag fengi frá hinu opinbera rúman milljarð króna í meðgjöf. 23. október 2019 06:00
Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. 11. október 2019 07:15