Liverpool sagt vilja að kaupa „raðmeistarann“ frá Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 09:30 Kingsley Coman hefur unnið fjölda titla á sínum ferli og þekkir ekkert annað en að verða meistari með sínu liði. Hér er hann með Meistaradeildarbikarinn í fyrra. Getty/Michael Regan Að vera með Kingsley Coman í liði sínu hefur bara þýtt eitt undanfarinn áratug. Þú verður meistari. Nú vill Liverpool nýta sér þjónustu franska raðmeistarans samkvæmt fréttum að utan. Augu margra eru nú á Jürgen Klopp og Liverpool eftir að Manchester United gekk í vikunni frá kaupunum á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. Það þykir líklegt að Liverpool komi með einhvers konar mótleik. Klopp has been tipped to respond to Man Utd's Jadon Sancho deal with a Liverpool signing of his own https://t.co/sfDqkWE2a6— TEAMtalk (@TEAMtalk) July 2, 2021 Sumir miðlar nefna franska vængmanninn Kingsley Coman hjá Bayern München sem leikmann sem gæti bætt miklu við Liverpool liðið. Sömu miðlar telja sig vita að Liverpool hafi mikinn áhuga. Coman hefur ekki framlengt samning sinn við þýsku meistaranna en samningurinn rennur þó ekki út fyrr en í lok júní 2023. Það hefur þó verið bent á það af öðrum miðlum að fréttirnar gætu þó hafa komið frá umboðsmanni leikmannsins sjálfs sem vill komast í ensku úrvalsdeildin. NEW: Reports of Liverpool s interest in Bayern Munich's Kingsley Coman and Donyell Malen of PSV Eindhoven appear at present to be emanating from representatives of the respective players pressing for a move to the Premier League. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/GANW22kDDu— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 1, 2021 Kingsley var með átta mörk og fimmtán stoðsendingar í 36 leikjum í deild og Meistaradeild á síðustu leiktíð. Liverpool hefur verið orðað við Kingsley Coman í nokkurn tíma en það fer tvennum sögum af því hvort að kaupverðið geti orðið í kringum tuttugu milljónir punda eða hvort að Bayern vilji fá hátt í hundrað milljónir punda fyrir leikmanninn. Coman er enn bara 25 ára gamall en hann hefur orðið meistari á hverju tímabil síðan að hann byrjaði sem atvinnumaður. Hann vann tvo titla með PSG, svo tvo titla með Juventus og hefur síðan unnið sex titla í röð með Bayern. Coman náði því meðal annars að verða bæði ítalskur og þýskur meistari tímabilið 2015-16 þegar hann færði sig yfir á miðju tímabili. Coman komst líka í fréttirnar fyrir að tryggja Bayern München sigur í Meistaradeildinni í fyrra og þá hefur hann spilað yfir þrjátíu landsleiki fyrir Frakka. Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Augu margra eru nú á Jürgen Klopp og Liverpool eftir að Manchester United gekk í vikunni frá kaupunum á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. Það þykir líklegt að Liverpool komi með einhvers konar mótleik. Klopp has been tipped to respond to Man Utd's Jadon Sancho deal with a Liverpool signing of his own https://t.co/sfDqkWE2a6— TEAMtalk (@TEAMtalk) July 2, 2021 Sumir miðlar nefna franska vængmanninn Kingsley Coman hjá Bayern München sem leikmann sem gæti bætt miklu við Liverpool liðið. Sömu miðlar telja sig vita að Liverpool hafi mikinn áhuga. Coman hefur ekki framlengt samning sinn við þýsku meistaranna en samningurinn rennur þó ekki út fyrr en í lok júní 2023. Það hefur þó verið bent á það af öðrum miðlum að fréttirnar gætu þó hafa komið frá umboðsmanni leikmannsins sjálfs sem vill komast í ensku úrvalsdeildin. NEW: Reports of Liverpool s interest in Bayern Munich's Kingsley Coman and Donyell Malen of PSV Eindhoven appear at present to be emanating from representatives of the respective players pressing for a move to the Premier League. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/GANW22kDDu— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 1, 2021 Kingsley var með átta mörk og fimmtán stoðsendingar í 36 leikjum í deild og Meistaradeild á síðustu leiktíð. Liverpool hefur verið orðað við Kingsley Coman í nokkurn tíma en það fer tvennum sögum af því hvort að kaupverðið geti orðið í kringum tuttugu milljónir punda eða hvort að Bayern vilji fá hátt í hundrað milljónir punda fyrir leikmanninn. Coman er enn bara 25 ára gamall en hann hefur orðið meistari á hverju tímabil síðan að hann byrjaði sem atvinnumaður. Hann vann tvo titla með PSG, svo tvo titla með Juventus og hefur síðan unnið sex titla í röð með Bayern. Coman náði því meðal annars að verða bæði ítalskur og þýskur meistari tímabilið 2015-16 þegar hann færði sig yfir á miðju tímabili. Coman komst líka í fréttirnar fyrir að tryggja Bayern München sigur í Meistaradeildinni í fyrra og þá hefur hann spilað yfir þrjátíu landsleiki fyrir Frakka.
Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira