Amber Heard eignaðist dóttur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júlí 2021 23:26 Heard deildi þessari mynd af sér og nýfæddri dóttur sinni á Instagram. Instagram Leikkonan Amber Heard tilkynnti það á Instagram í dag að hún hafi eignast dóttur, sitt fyrsta barn, fyrir tólf vikum síðan. Stúlkan ber nafnið Oonagh Paige og segir Heard að Oonagh sé „upphafið á restinni af lífi“ hennar. „Ég er svo spennt að deila þessum fréttum með ykkur. Fyrir fjórum árum ákvað ég að ég vildi eignast barn. Ég vildi gera það á mínum eigin forsendum. Ég kann núna að meta hvað það er róttækt fyrir konur að geta hugsað svona um mikilvægasta þátt örlaga okkar á þennan hátt,“ skrifaði Heard við Instagram færsluna. Samkvæmt frétt People.com vísar hún í textanum líklegast til þess að hún eignaðist Oonagh með aðkomu staðgöngumóður. View this post on Instagram A post shared by Amber Heard (@amberheard) „Ég vona að við komumst á þann stað að það sé talið eðlilegt að maður vilji ekki hring en vilji samt vöggu,“ skrifaði Heard. Þá bætti hún því við að Oonagh hafi fæðst þann 8. apríl síðastliðinn. „Hún er upphafið á restinni af lífi mínu.“ Maki Heard er ljósmyndarinn Bianca Butti en þær nefndu dótturina í höfuðið á móður Heard, Paige, sem lést í maí síðastliðnum. Hollywood Tengdar fréttir Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27 Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45 Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Ég er svo spennt að deila þessum fréttum með ykkur. Fyrir fjórum árum ákvað ég að ég vildi eignast barn. Ég vildi gera það á mínum eigin forsendum. Ég kann núna að meta hvað það er róttækt fyrir konur að geta hugsað svona um mikilvægasta þátt örlaga okkar á þennan hátt,“ skrifaði Heard við Instagram færsluna. Samkvæmt frétt People.com vísar hún í textanum líklegast til þess að hún eignaðist Oonagh með aðkomu staðgöngumóður. View this post on Instagram A post shared by Amber Heard (@amberheard) „Ég vona að við komumst á þann stað að það sé talið eðlilegt að maður vilji ekki hring en vilji samt vöggu,“ skrifaði Heard. Þá bætti hún því við að Oonagh hafi fæðst þann 8. apríl síðastliðinn. „Hún er upphafið á restinni af lífi mínu.“ Maki Heard er ljósmyndarinn Bianca Butti en þær nefndu dótturina í höfuðið á móður Heard, Paige, sem lést í maí síðastliðnum.
Hollywood Tengdar fréttir Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27 Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45 Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27
Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45
Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39