Flottustu mörkin í 16-liða úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2021 17:00 Thorgan Hazard skoraði glæsilegt mark sem tryggði Belgíu sigur á Portúgal og sæti í 8-liða úrslitum EM. EPA-EFE/Lluis Gene Hér að neðan má sjá flottustu mörk 16-liða úrslita Evrópumótsins í knattspyrnu. Fyrsta markið á listanum er snuddan hans Paul Pogba gegn Sviss. Því miður fyrir miðjumanninn magnaða dugði það ekki til sigurs en Frakkland tapaði í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 3-3 jafntefli og ekkert var skorað í framlengingunni. Þar á eftir kemur sleggjan frá Thorgan Hazard sem tryggði Belgíu sæti í 8-liða úrslitum. Hazaard – sem lék í stöðu vinstri vængbakvarðar – fékk sendingu frá Thomas Meunier, hinum vængbakverði liðsins, kom inn á völlinn og negldi boltanum í hornið. Þriðja markið á listanum er fyrra mark Karim Benzema í áðurnefndum 3-3 leik gegn Sviss. Benzema á stórbrotna móttöku eftir slaka sendingu Kylian Mbappé og vippar boltanum í kjölfarið framhjá Yann Sommer, markverði Sviss. Fjórða markið og síðasta markið er í boði Oleksandr Zinchencko. Hann skoraði fyrra mark Úkraínu er liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með 2-1 sigri á Svíþjóð í framlengdum leik. Zinchenko skoraði fyrra mark Úkraínu eftir frábæran undirbúning Andriy Yarmolenko sem átti frábæra utanfótar sendingu frá hægri til vinstri þar sem Zinchenko negldi á markið í fyrsta. Öll fjögur mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Flottustu mörkin í 16-liða úrslitum EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fimm sem stálu fyrirsögnunum í 16-liða úrslitum Nú þegar 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. 30. júní 2021 11:30 Tekst Schick, Sterling, Seferovic eða Lukaku að skáka Ronaldo í baráttunni um gullskóinn? Cristiano Ronaldo er enn á toppnum yfir flest mörk skoruð á Evrópumótinu í knattspyrnu en þar sem hann hefur lokið leik verður áhugavert að sjá hvort einhver geti skákað Portúgalanum geðþekka. 30. júní 2021 14:00 Dauðariðillinn sem Ísland missti af stóð undir nafni Öll liðin í dauðariðlinum svokallaða á EM eru fallin úr leik eftir að Þýskaland tapaði fyrir Englandi í gærkvöld. 30. júní 2021 15:15 „Súrrealískt að sjá þetta svona“ „Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum. 30. júní 2021 15:31 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Sjá meira
Fyrsta markið á listanum er snuddan hans Paul Pogba gegn Sviss. Því miður fyrir miðjumanninn magnaða dugði það ekki til sigurs en Frakkland tapaði í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 3-3 jafntefli og ekkert var skorað í framlengingunni. Þar á eftir kemur sleggjan frá Thorgan Hazard sem tryggði Belgíu sæti í 8-liða úrslitum. Hazaard – sem lék í stöðu vinstri vængbakvarðar – fékk sendingu frá Thomas Meunier, hinum vængbakverði liðsins, kom inn á völlinn og negldi boltanum í hornið. Þriðja markið á listanum er fyrra mark Karim Benzema í áðurnefndum 3-3 leik gegn Sviss. Benzema á stórbrotna móttöku eftir slaka sendingu Kylian Mbappé og vippar boltanum í kjölfarið framhjá Yann Sommer, markverði Sviss. Fjórða markið og síðasta markið er í boði Oleksandr Zinchencko. Hann skoraði fyrra mark Úkraínu er liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með 2-1 sigri á Svíþjóð í framlengdum leik. Zinchenko skoraði fyrra mark Úkraínu eftir frábæran undirbúning Andriy Yarmolenko sem átti frábæra utanfótar sendingu frá hægri til vinstri þar sem Zinchenko negldi á markið í fyrsta. Öll fjögur mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Flottustu mörkin í 16-liða úrslitum EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fimm sem stálu fyrirsögnunum í 16-liða úrslitum Nú þegar 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. 30. júní 2021 11:30 Tekst Schick, Sterling, Seferovic eða Lukaku að skáka Ronaldo í baráttunni um gullskóinn? Cristiano Ronaldo er enn á toppnum yfir flest mörk skoruð á Evrópumótinu í knattspyrnu en þar sem hann hefur lokið leik verður áhugavert að sjá hvort einhver geti skákað Portúgalanum geðþekka. 30. júní 2021 14:00 Dauðariðillinn sem Ísland missti af stóð undir nafni Öll liðin í dauðariðlinum svokallaða á EM eru fallin úr leik eftir að Þýskaland tapaði fyrir Englandi í gærkvöld. 30. júní 2021 15:15 „Súrrealískt að sjá þetta svona“ „Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum. 30. júní 2021 15:31 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Sjá meira
Fimm sem stálu fyrirsögnunum í 16-liða úrslitum Nú þegar 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. 30. júní 2021 11:30
Tekst Schick, Sterling, Seferovic eða Lukaku að skáka Ronaldo í baráttunni um gullskóinn? Cristiano Ronaldo er enn á toppnum yfir flest mörk skoruð á Evrópumótinu í knattspyrnu en þar sem hann hefur lokið leik verður áhugavert að sjá hvort einhver geti skákað Portúgalanum geðþekka. 30. júní 2021 14:00
Dauðariðillinn sem Ísland missti af stóð undir nafni Öll liðin í dauðariðlinum svokallaða á EM eru fallin úr leik eftir að Þýskaland tapaði fyrir Englandi í gærkvöld. 30. júní 2021 15:15
„Súrrealískt að sjá þetta svona“ „Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum. 30. júní 2021 15:31