Sprenging í lýtaaðgerðum í heimsfaraldri Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. júní 2021 11:33 Lýtalæknirnir Þórdís Kjartansdóttir talaði um aukningu í fegrunaraðgerðum og svokölluð Zoom áhrif. Dea Cosmetics/Getty „Fólk er auðvitað að horfa í myndavélina á fjarfundum og sjá þá allar hrukkur og augnpoka sem hanga yfir augnlokin,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir í samtali við Bítið í morgun. Zoom áhrifin Þórdís segir mikla aukningu hafa orðið í fegrunaraðgerðum út um heim allan í kjölfar heimsfaraldurs og talar hún um svokölluð Zoom áhrif (e. Zoom boom). „Þetta er eiginlega stórmerkilegt, “ segir Þórdís og talar um að mögulega hafi fólk sem vann mikið heima fyrir á fjarfundum haft meiri tíma til þess að horfa á sig og því farið að taka meira eftir hrukkum og augnpokum. Svo eru kannski líka einhverjir sem hafa látið sig dreyma um að gera eitthvað svona lengi en ekki gefið sér tíma. Svo vegna heimsfaraldursins höfðu þeir svigrúm til þess. Fólk hefur notað tækifærið og drifið sig í aðgerð. Svuntuaðgerðir aukist um 30% Aðspurð hvernig fegrunaraðgerðir hafi aukist mest segist hún hafa fundið fyrir aukningu í flestum fegrunaraðgerðum þó svo að einhverjar hafi staðið upp úr. „Til dæmis svuntuaðgerðin,“ sem Þórdís segir vera ein vinsælasta fegrunaraðgerðin en sú aðgerð hefur aukist um 30% á fyrstu sex mánuðum ársins. „Brjóst eru líka alltaf vinsæl.“ Vegna heimavinnunnar og allra takmarkanna segir Þórdís að fólk hafi líklega haft meira svigrúm til þess að fara í aðgerðirnar sem og að taka sér tíma til þess að jafna sig, án þess að taka sér endilega frí frá vinnu. Þessi mikla aukning í fegrunaraðgerðum sjáist greinilega út um heim allan og ástæðurnar geti verið samverkandi. Fólk sé fyrir það fyrsta meira heima við og sé því ekki eyða fjármunum í ferðalög eða fatnað eins og áður. Þeir hafa mælt þetta í Frakklandi og þar er allt að 40% aukning í fegrunaraðgerðum. Þórdís segir allar lýtaaðgerðir hafi aukist í heimsfaraldrinum bæði hér á landi og erlendis. Getty Segir grímutímabilið hafa verið hentugt fyrir varafyllingarnar Svo eru það varafyllingarnar. „Þeir sem hafa látið sig dreyma um að fá einhverja fyllingu í varirnar þá hefur þetta grímutímabil verið algjör snilld,“ segir Þórdís og hlær. Ef að þú ert til dæmis marin og blóðugur fyrst eftir sprautuna þá koma grímurnar sér mjög vel. Augnlokaaðgerðir segir Þórdís einnig vera mjög vinsælar og í samkomubanninu hafi fólk haft meiri kost á því að fara í aðgerðina og jafna sig heima við.“ „Eftir aðgerðina ertu kannski með glóðarauga í einhverja daga á eftir en þú getur falið það fyrir umhverfinu eftir viku tíu daga. „Augnlokin voru meira tabú fyrir nokkrum árum en núna finnast mér þetta orðið minna feimnismál. Sumir mæta bara í vinnu með glóðarauga og sólgleraugu.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Bítið Heilbrigðismál Lýtalækningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Aukaverkunin er að vöðvinn nær ekki að halda augnlokinu uppi „Aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir húðlæknirinn Jenna Huld um hrakfarir samfélagsmiðlastjörnunnar Whitney Buha. 30. apríl 2021 06:00 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Zoom áhrifin Þórdís segir mikla aukningu hafa orðið í fegrunaraðgerðum út um heim allan í kjölfar heimsfaraldurs og talar hún um svokölluð Zoom áhrif (e. Zoom boom). „Þetta er eiginlega stórmerkilegt, “ segir Þórdís og talar um að mögulega hafi fólk sem vann mikið heima fyrir á fjarfundum haft meiri tíma til þess að horfa á sig og því farið að taka meira eftir hrukkum og augnpokum. Svo eru kannski líka einhverjir sem hafa látið sig dreyma um að gera eitthvað svona lengi en ekki gefið sér tíma. Svo vegna heimsfaraldursins höfðu þeir svigrúm til þess. Fólk hefur notað tækifærið og drifið sig í aðgerð. Svuntuaðgerðir aukist um 30% Aðspurð hvernig fegrunaraðgerðir hafi aukist mest segist hún hafa fundið fyrir aukningu í flestum fegrunaraðgerðum þó svo að einhverjar hafi staðið upp úr. „Til dæmis svuntuaðgerðin,“ sem Þórdís segir vera ein vinsælasta fegrunaraðgerðin en sú aðgerð hefur aukist um 30% á fyrstu sex mánuðum ársins. „Brjóst eru líka alltaf vinsæl.“ Vegna heimavinnunnar og allra takmarkanna segir Þórdís að fólk hafi líklega haft meira svigrúm til þess að fara í aðgerðirnar sem og að taka sér tíma til þess að jafna sig, án þess að taka sér endilega frí frá vinnu. Þessi mikla aukning í fegrunaraðgerðum sjáist greinilega út um heim allan og ástæðurnar geti verið samverkandi. Fólk sé fyrir það fyrsta meira heima við og sé því ekki eyða fjármunum í ferðalög eða fatnað eins og áður. Þeir hafa mælt þetta í Frakklandi og þar er allt að 40% aukning í fegrunaraðgerðum. Þórdís segir allar lýtaaðgerðir hafi aukist í heimsfaraldrinum bæði hér á landi og erlendis. Getty Segir grímutímabilið hafa verið hentugt fyrir varafyllingarnar Svo eru það varafyllingarnar. „Þeir sem hafa látið sig dreyma um að fá einhverja fyllingu í varirnar þá hefur þetta grímutímabil verið algjör snilld,“ segir Þórdís og hlær. Ef að þú ert til dæmis marin og blóðugur fyrst eftir sprautuna þá koma grímurnar sér mjög vel. Augnlokaaðgerðir segir Þórdís einnig vera mjög vinsælar og í samkomubanninu hafi fólk haft meiri kost á því að fara í aðgerðina og jafna sig heima við.“ „Eftir aðgerðina ertu kannski með glóðarauga í einhverja daga á eftir en þú getur falið það fyrir umhverfinu eftir viku tíu daga. „Augnlokin voru meira tabú fyrir nokkrum árum en núna finnast mér þetta orðið minna feimnismál. Sumir mæta bara í vinnu með glóðarauga og sólgleraugu.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Bítið Heilbrigðismál Lýtalækningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Aukaverkunin er að vöðvinn nær ekki að halda augnlokinu uppi „Aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir húðlæknirinn Jenna Huld um hrakfarir samfélagsmiðlastjörnunnar Whitney Buha. 30. apríl 2021 06:00 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01
Aukaverkunin er að vöðvinn nær ekki að halda augnlokinu uppi „Aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir húðlæknirinn Jenna Huld um hrakfarir samfélagsmiðlastjörnunnar Whitney Buha. 30. apríl 2021 06:00