Ferðamenn streyma í hitann á Austurlandi Birgir Olgeirsson skrifar 30. júní 2021 10:56 Emma Líf Sigurðardottir var á meðal þeirra sem naut þess að vaða í Stuðlagili í gær. 26 stiga hiti og sannkölluð rjómablíða. Vísir/Vilhelm Hitinn gæti náð allt að 27 stigum í Fljótsdalshéraði á Austurlandi í dag. Hnúkaþeyrinn hefur leikið við þann landshluta og mun halda því áfram fram að helgi. Ferðamenn hafa þefað uppi veðrið og þyrpast nú þangað. Tuttugu og þriggja stiga hiti var á Reyðarfirði klukkan átta í morgun og stefnir í ansi góðan dag fyrir austan og næstu daga en þá mun hitinn færast yfir á norðanvert landið. „Þetta eru þessi áhrif sem við köllum hnúkaþey og við erum með stóra og sterka hæð sunnanmegin við landið sem drífur þessar suðvestlægu og vestlægu áttir. Þannig að við fáum hérna rakann úr hafinu og skýin og súldina á vestanverðu landinu. Lágskýjað og frekar jafnan hita á meðan loftið þornar á leiðinni yfir hálendið. Skýin hverfa og þeir fá stærri sveiflu í hita, það verður kaldara á nótunni en á móti talsvert hlýjara á daginn. Við munum sjá 26 til 27 stiga hita í Fljótsdalshéraðinu í dag,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti hefur mest náð 30,5 stigum á Teigarhorni í Berufirði í júní árið 1939. Páll á ekki von á því að það met verði slegið í þessari viku. Frá Egilsstöðum.Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Múlaþings segir veðrið hafa verið yndislegt undanfarna daga og ferðamenn streymi á svæðið. „Þetta hefur verið ágætt. Við erum að vísu von góðu veðri á sumrin. Við erum mjög sátt við þetta veður og verðum vör við ferðmenn víðsvegar af landinu og trúlega hefur veðrið eitthvað með það að gera,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri. „Það er nóg af fólki hérna og við reynum að vera undir það búin. Mér sýnist tjaldsvæðin hér á Egilsstöðum, í Fellabæ og á Hallormsstað séu ágætlega nýtt,“ segir Björn. Veður Múlaþing Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Tuttugu og þriggja stiga hiti var á Reyðarfirði klukkan átta í morgun og stefnir í ansi góðan dag fyrir austan og næstu daga en þá mun hitinn færast yfir á norðanvert landið. „Þetta eru þessi áhrif sem við köllum hnúkaþey og við erum með stóra og sterka hæð sunnanmegin við landið sem drífur þessar suðvestlægu og vestlægu áttir. Þannig að við fáum hérna rakann úr hafinu og skýin og súldina á vestanverðu landinu. Lágskýjað og frekar jafnan hita á meðan loftið þornar á leiðinni yfir hálendið. Skýin hverfa og þeir fá stærri sveiflu í hita, það verður kaldara á nótunni en á móti talsvert hlýjara á daginn. Við munum sjá 26 til 27 stiga hita í Fljótsdalshéraðinu í dag,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti hefur mest náð 30,5 stigum á Teigarhorni í Berufirði í júní árið 1939. Páll á ekki von á því að það met verði slegið í þessari viku. Frá Egilsstöðum.Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Múlaþings segir veðrið hafa verið yndislegt undanfarna daga og ferðamenn streymi á svæðið. „Þetta hefur verið ágætt. Við erum að vísu von góðu veðri á sumrin. Við erum mjög sátt við þetta veður og verðum vör við ferðmenn víðsvegar af landinu og trúlega hefur veðrið eitthvað með það að gera,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri. „Það er nóg af fólki hérna og við reynum að vera undir það búin. Mér sýnist tjaldsvæðin hér á Egilsstöðum, í Fellabæ og á Hallormsstað séu ágætlega nýtt,“ segir Björn.
Veður Múlaþing Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira