Sumarleyfislag Bítisins 2021: „Farinn í fríið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2021 15:31 Farinn í fríið er Sumarleyfislag Bítisins árið 2021. Bítið Sumarleyfislag Bítisins á Bylgjunni fyrir árið 2021 var spilað í þætti dagsins. Lagið Farinn í fríið syngur Gulli Helga ásamt Völu Eiríks pródúsents þáttarins og Lilju Katrínar Gunnarsdóttir sem er augnablikinu í sumarafleysingum í þættinum. Um er að ræða íslenskan sumartexta við lagið Walking On Sunshine. Gulli sagði reyndar að lagið ætti bara að spila einu sinni en klippan er nú auðvitað komin á Vísi og má heyra hér neðar í fréttinni. Í tilefni af útgáfu lagsins bakaði Lilja Katrín kökusnillingur skemmtilega köku fyrir samstarfsfólkið. Heimir er byrjaður í sumarfríi og Vala og Gulli fara í sumarfrí í þessari viku. Lilja Katrín mun því stjórna Bítinu á meðan ásamt reynsluboltanum Sigvalda Kaldalóns. Sumarleyfislag Bítisins 2021, Farinn í fríið, má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Sumarleyfislagið 2021: Farin í fríið Farinn í fríið Á morgun þarf ég ekk'að vakna dauðþreytt klukkan hálf sex. Kannski ég sofi til níu og njóti morgunsins rólegs? Ætti ég að bera á pallinn, mála húsið, eða gera eitthvað lítið??? Á meðan þið ákveðið þetta held ég áfram með Bítið. Í fríið á morgun, vooó, í fríið á morgun, voooó, í fríið á morgun, voooó! Og það verður snilld!!! Ég pantaði flugið til Tene, en endaði í Vík. Veðurspáin sagði að hún yrði kyrr og sólrík! Ég kíki kannski bara norður, í grill til mömm'og pabba. Á meðan við Svali við fólkið höldum áfram að rabba. Ég er farinn í fríið, vooó, í mánaðarfríið, voooó, í langþráða fríið, voooó. Og ég mun skemmta mér! Farin í fríið, farin í fríið. Farin í frí, farin í frí, farin í langþráð sumarfrí. Farin í frí, farin í frí, það verður haugafyllerí. Við komum aftur í ágúst, ó! Tónlist Ferðalög Bítið Tengdar fréttir „Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36 Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02 Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Um er að ræða íslenskan sumartexta við lagið Walking On Sunshine. Gulli sagði reyndar að lagið ætti bara að spila einu sinni en klippan er nú auðvitað komin á Vísi og má heyra hér neðar í fréttinni. Í tilefni af útgáfu lagsins bakaði Lilja Katrín kökusnillingur skemmtilega köku fyrir samstarfsfólkið. Heimir er byrjaður í sumarfríi og Vala og Gulli fara í sumarfrí í þessari viku. Lilja Katrín mun því stjórna Bítinu á meðan ásamt reynsluboltanum Sigvalda Kaldalóns. Sumarleyfislag Bítisins 2021, Farinn í fríið, má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Sumarleyfislagið 2021: Farin í fríið Farinn í fríið Á morgun þarf ég ekk'að vakna dauðþreytt klukkan hálf sex. Kannski ég sofi til níu og njóti morgunsins rólegs? Ætti ég að bera á pallinn, mála húsið, eða gera eitthvað lítið??? Á meðan þið ákveðið þetta held ég áfram með Bítið. Í fríið á morgun, vooó, í fríið á morgun, voooó, í fríið á morgun, voooó! Og það verður snilld!!! Ég pantaði flugið til Tene, en endaði í Vík. Veðurspáin sagði að hún yrði kyrr og sólrík! Ég kíki kannski bara norður, í grill til mömm'og pabba. Á meðan við Svali við fólkið höldum áfram að rabba. Ég er farinn í fríið, vooó, í mánaðarfríið, voooó, í langþráða fríið, voooó. Og ég mun skemmta mér! Farin í fríið, farin í fríið. Farin í frí, farin í frí, farin í langþráð sumarfrí. Farin í frí, farin í frí, það verður haugafyllerí. Við komum aftur í ágúst, ó!
Tónlist Ferðalög Bítið Tengdar fréttir „Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36 Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02 Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
„Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36
Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02
Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31