Konur þurfa bara að klæða sig meira Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. júní 2021 06:44 Konur mótmæla ummælum forsætisráðherrans í höfuðborginni Islamabad. epa/Shahzaib Akber Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, hefur vakið hörð viðbrögð með ummælum sem hann lét falla um ástæður fjölda nauðgana í landinu. Ummælin lét hann falla í viðtali við blaðamann Axios. Spurður um nauðgunarmenninguna sem virðist landlæg í Pakistan svaraði hann: „Ef kona klæðist fáum fötum hefur það áhrif á menn, nema þeir séu róbótar. Það er bara almenn skynsemi.“ Fjöldi baráttuhópa í landinu hefur krafist þess að Khan biðjist afsökunar á ummælum sínum, þeirra á meðal Mannréttindaráð Pakistan, sem eru sjálfstæð samtök. „Þetta er hættuleg einföldun og styrkir þá útbreiddu ímynd að konur séu „meðvituð“ fórnarlömb og karlar „hjálparlausir“ gerendur,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Khan afhjúpar afstöðu sína til nauðgana en fyrr á árinu ráðlagði hann konum til að klæða sig meira til að koma í veg fyrir að vera nauðgað. Spurður um þau ummæli sagðist hann vera að vísa til ákveðinnar hugmyndafræði í íslam, „purdah“; að draga úr freistingum, sem meðal annars mætti gera með því að hylja líkamann. Fá ríki standa jafn illa að vígi og Pakistan þegar kemur að jafnrétti. Mótmæli hafa verið skipulögð um helgina vegna ummæla forsætisráðherrans en mótmæli brutust út á landsvísu í fyrra þegar lögreglustjóri skammaði fórnarlamb hópnauðgunar fyrir að aka bifreið að næturlagi án karlmanns. Um var að ræða móður sem var nauðgað úti á götu, fyrir framan börnin sín, eftir að hún varð bensínlaus. Pakistan Jafnréttismál Mannréttindi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Spurður um nauðgunarmenninguna sem virðist landlæg í Pakistan svaraði hann: „Ef kona klæðist fáum fötum hefur það áhrif á menn, nema þeir séu róbótar. Það er bara almenn skynsemi.“ Fjöldi baráttuhópa í landinu hefur krafist þess að Khan biðjist afsökunar á ummælum sínum, þeirra á meðal Mannréttindaráð Pakistan, sem eru sjálfstæð samtök. „Þetta er hættuleg einföldun og styrkir þá útbreiddu ímynd að konur séu „meðvituð“ fórnarlömb og karlar „hjálparlausir“ gerendur,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Khan afhjúpar afstöðu sína til nauðgana en fyrr á árinu ráðlagði hann konum til að klæða sig meira til að koma í veg fyrir að vera nauðgað. Spurður um þau ummæli sagðist hann vera að vísa til ákveðinnar hugmyndafræði í íslam, „purdah“; að draga úr freistingum, sem meðal annars mætti gera með því að hylja líkamann. Fá ríki standa jafn illa að vígi og Pakistan þegar kemur að jafnrétti. Mótmæli hafa verið skipulögð um helgina vegna ummæla forsætisráðherrans en mótmæli brutust út á landsvísu í fyrra þegar lögreglustjóri skammaði fórnarlamb hópnauðgunar fyrir að aka bifreið að næturlagi án karlmanns. Um var að ræða móður sem var nauðgað úti á götu, fyrir framan börnin sín, eftir að hún varð bensínlaus.
Pakistan Jafnréttismál Mannréttindi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira