Fimm sem stálu fyrirsögnunum í þriðju umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2021 23:00 Emil Forsberg var frábær er Svíþjóð tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum EM. Igor Russak/Getty Images Riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu er nú lokið. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn stálu fyrirsögnunum er við komumst að því hvaða 16 lið komust upp úr riðlunum. 5. Steven Zuber [Sviss] Þó Xerdan Shaqiri hafi skorað tvennu í 3-1 sigri Sviss á Tyrklandi og þannig séð til þess að liðið endaði með fjögur stig í 3. sæti A-riðils og þar með tryggt sér farseðil í 16-liða úrslit þá fær vinstri vængbakvörðurinn Zuber hrósið. Ástæðan er einföld, þessi 29 ára gamli leikmaður Eintracht Frankfurt lagði upp öll þrjú mörk Sviss gegn Tyrklandi. Hann þarf að eiga aðra slíka frammistöðu í 16-liða úrslitum en þar bíða heimsmeistarar Frakka. 4. Martin Dúbravka [Slóvakía] Dúbravka varði víti í 0-5 tapi gegn Spánverjum en hann mun aldrei á lífsleiðinni gleyma fyrsta marki leiksins. Það fer í sögubækurnar sem eitthvað alklaufalegasta mark sem markvörður hefur fengið á sig. 3. Mikkel Damsgaard [Danmörk] Þessi tvítugi leikmaður kom Dönum á bragðið gegn Rússum í leik sem heimamenn URÐU að vinna til að eiga möguleika á að komast í 16-liða úrslitin. Markið var einkar glæsilegt og með því varð hann um leið yngsti leikmaðurinn til að skora á EM í sumar sem og fyrsti leikmaðurinn fæddur á þessari öld til að skora á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Þá segir slúðrið að Barcelona sé að fylgjast með þessum unga og efnilega leikmanni sem spilar í dag með Sampdoria á Ítalíu. Mikkel Damsgaard is the first ever player to score at the European Championships who was born in the 21st century.The youngest scorer at the tournament so far. pic.twitter.com/1dVnOQv3np— Squawka Football (@Squawka) June 21, 2021 2. Cristiano Ronaldo [Portúgal] Skoraði bæði mörk Portúgals í 2-2 jafnteflinu gegn Frakklandi og er nú markahæsti leikmaður mótsins með fimm mörk. Þá er hann jafn Ali Daei frá Íran yfir markahæstu landsliðsmenn allra tíma með 109 mörk. Ótrúlegur markaskorari og ótrúlegur leikmaður, flóknara er það ekki. Goal machine Cristiano Ronaldo doing his thing... 178 caps 109 goals#EURO2020 | #POR | @selecaoportugal pic.twitter.com/kybDLZgdRz— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 24, 2021 1. Emil Forsberg / Dejan Kulusevski [Svíþjóð] Potturinn og pannan í sóknarleik Svíþjóðar. Alexander Isak hefur fengið mikið lof fyrir leik sinn en það hinn ljóshærði Forsberg er ástæðan fyrir því að Svíþjóð er komið áfram. Hinn 29 ára gamli leikmaður spilar með RB Leipzig og er því í töluvert öðru hlutverki þar heldur en í hinu klassíska 4-4-2 leikkerfi Svía. Forsberg kann þó vel við sig hjá báðum liðum og sýndi sparihliðarnar er hann skoraði tvö fyrstu mörk Svía í 3-2 sigri á Póllandi. Þá er vert að minnast á Dejan Kulusevksi – leikmann Juventus – sem fékk kórónuveiruna skömmu fyrir mót. Hann hefur náð fullum bata og spilaði 35 mínútur gegn Póllandi. segja má að hann hafi nýtt þær ágætlega en hann lagði upp annað mark Svía sem og sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartíma. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
5. Steven Zuber [Sviss] Þó Xerdan Shaqiri hafi skorað tvennu í 3-1 sigri Sviss á Tyrklandi og þannig séð til þess að liðið endaði með fjögur stig í 3. sæti A-riðils og þar með tryggt sér farseðil í 16-liða úrslit þá fær vinstri vængbakvörðurinn Zuber hrósið. Ástæðan er einföld, þessi 29 ára gamli leikmaður Eintracht Frankfurt lagði upp öll þrjú mörk Sviss gegn Tyrklandi. Hann þarf að eiga aðra slíka frammistöðu í 16-liða úrslitum en þar bíða heimsmeistarar Frakka. 4. Martin Dúbravka [Slóvakía] Dúbravka varði víti í 0-5 tapi gegn Spánverjum en hann mun aldrei á lífsleiðinni gleyma fyrsta marki leiksins. Það fer í sögubækurnar sem eitthvað alklaufalegasta mark sem markvörður hefur fengið á sig. 3. Mikkel Damsgaard [Danmörk] Þessi tvítugi leikmaður kom Dönum á bragðið gegn Rússum í leik sem heimamenn URÐU að vinna til að eiga möguleika á að komast í 16-liða úrslitin. Markið var einkar glæsilegt og með því varð hann um leið yngsti leikmaðurinn til að skora á EM í sumar sem og fyrsti leikmaðurinn fæddur á þessari öld til að skora á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Þá segir slúðrið að Barcelona sé að fylgjast með þessum unga og efnilega leikmanni sem spilar í dag með Sampdoria á Ítalíu. Mikkel Damsgaard is the first ever player to score at the European Championships who was born in the 21st century.The youngest scorer at the tournament so far. pic.twitter.com/1dVnOQv3np— Squawka Football (@Squawka) June 21, 2021 2. Cristiano Ronaldo [Portúgal] Skoraði bæði mörk Portúgals í 2-2 jafnteflinu gegn Frakklandi og er nú markahæsti leikmaður mótsins með fimm mörk. Þá er hann jafn Ali Daei frá Íran yfir markahæstu landsliðsmenn allra tíma með 109 mörk. Ótrúlegur markaskorari og ótrúlegur leikmaður, flóknara er það ekki. Goal machine Cristiano Ronaldo doing his thing... 178 caps 109 goals#EURO2020 | #POR | @selecaoportugal pic.twitter.com/kybDLZgdRz— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 24, 2021 1. Emil Forsberg / Dejan Kulusevski [Svíþjóð] Potturinn og pannan í sóknarleik Svíþjóðar. Alexander Isak hefur fengið mikið lof fyrir leik sinn en það hinn ljóshærði Forsberg er ástæðan fyrir því að Svíþjóð er komið áfram. Hinn 29 ára gamli leikmaður spilar með RB Leipzig og er því í töluvert öðru hlutverki þar heldur en í hinu klassíska 4-4-2 leikkerfi Svía. Forsberg kann þó vel við sig hjá báðum liðum og sýndi sparihliðarnar er hann skoraði tvö fyrstu mörk Svía í 3-2 sigri á Póllandi. Þá er vert að minnast á Dejan Kulusevksi – leikmann Juventus – sem fékk kórónuveiruna skömmu fyrir mót. Hann hefur náð fullum bata og spilaði 35 mínútur gegn Póllandi. segja má að hann hafi nýtt þær ágætlega en hann lagði upp annað mark Svía sem og sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartíma. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn