Efnafræðikennari og tannlæknir skoðuðu gosið í risaeðlubúningum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. júní 2021 11:42 Félagarnir Benjamín og Sindri klæddu sig upp sem risaeðlur á gosstöðvunum á dögunum. „Við höfðum sérð myndir af einhverju fólki í risaeðlubúning á gosstöðvunum og okkur fannst það svo fyndið. Ég átti risaeðlubúning sjálfur og vinur minn fékk lánaðan, við ákváðum að skella okkur bara til að hafa gaman og gera okkur dagamun,“ segir Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson í samtali við Vísi. Benjamín og vinur hans Sindri Davíðsson lögðu leið sína að gosstöðvunum á dögunum eins og svo margir landsmenn. Ætla mætti að flestir hafi með sér nesti meðferðis í bakpokanum en þeir félagar ákváðu að taka með sér búning, risaeðlubúning. Vinirnir vöktu mikla athygli við gosið. Ég á sjálfur nokkra búninga en þegar ég var að kenna í Bandaríkjum og það var Hrekkjavaka þá var ég oft að kenna í mismunandi búningum. Eitt árið var það risaeðlubúningur. Benjamín segir þá félaga ekki hafa lagt í það að labba alla leið að gosinu í búningnum en ákveðið að klæðast þeim við gosstöðvarnar og áleiðis til baka. Eins og ætla mætti vöktu risaeðlurnar tvær mikla athygli fólks á gosstöðvunum. Skemmtilegt uppátæki! „Það voru alveg nokkrir sem báðu um að fá mynd af okkur og líka að taka mynd með okkur. Sumir krakkar voru kannski örlítið smeykir fyrst en svo þegar foreldrar þeirra nálguðust okkur var spennandi að fá mynd.“ Fréttablaðið sagði í morgun frá ferðamanni sem hafi dansað við eldgosið í risaeðlubúning og vakið athygli viðstaddra. Þykir líklegt að risaeðlan sem um ræðir sé hugsanlega Benjamín eða Sindri en kannski fengu fleiri sömu hugmynd. Benjamín Ragnar starfar sem efnafræðikennari við Háskóla Íslands og Sindri sem tannlæknir. Aðspurður hvort að von væri á fleiri búningaferðum hjá þeim félögum hlær Benjamín og svarar; Mögulega! Það er aldrei að vita hvert við förum næst og í hvaða búning. Það er alltaf gaman að gera sér dagamun. Eldgos í Fagradalsfjalli Risaeðlur Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Benjamín og vinur hans Sindri Davíðsson lögðu leið sína að gosstöðvunum á dögunum eins og svo margir landsmenn. Ætla mætti að flestir hafi með sér nesti meðferðis í bakpokanum en þeir félagar ákváðu að taka með sér búning, risaeðlubúning. Vinirnir vöktu mikla athygli við gosið. Ég á sjálfur nokkra búninga en þegar ég var að kenna í Bandaríkjum og það var Hrekkjavaka þá var ég oft að kenna í mismunandi búningum. Eitt árið var það risaeðlubúningur. Benjamín segir þá félaga ekki hafa lagt í það að labba alla leið að gosinu í búningnum en ákveðið að klæðast þeim við gosstöðvarnar og áleiðis til baka. Eins og ætla mætti vöktu risaeðlurnar tvær mikla athygli fólks á gosstöðvunum. Skemmtilegt uppátæki! „Það voru alveg nokkrir sem báðu um að fá mynd af okkur og líka að taka mynd með okkur. Sumir krakkar voru kannski örlítið smeykir fyrst en svo þegar foreldrar þeirra nálguðust okkur var spennandi að fá mynd.“ Fréttablaðið sagði í morgun frá ferðamanni sem hafi dansað við eldgosið í risaeðlubúning og vakið athygli viðstaddra. Þykir líklegt að risaeðlan sem um ræðir sé hugsanlega Benjamín eða Sindri en kannski fengu fleiri sömu hugmynd. Benjamín Ragnar starfar sem efnafræðikennari við Háskóla Íslands og Sindri sem tannlæknir. Aðspurður hvort að von væri á fleiri búningaferðum hjá þeim félögum hlær Benjamín og svarar; Mögulega! Það er aldrei að vita hvert við förum næst og í hvaða búning. Það er alltaf gaman að gera sér dagamun.
Eldgos í Fagradalsfjalli Risaeðlur Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira