Katrín létt með lunda í Eyjum Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2021 20:33 Vel fór á með Katrínu Jakobsdóttur og lundanum. Katrín hafði á orði að heimsóknin væri ein sú besta sem hún hefði farið í. Katrín Jakobsdóttir Lundi nokkur stal senunni þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar í dag. Katrínu virtist skemmt þrátt fyrir að lundinn virti enga goggunarröð og tæki sér stöðu á höfði hennar. Sagt er frá heimsókninni til Eyja á opinberri Facebook-síðu Katrínar í dag. Þar lýsir hún henni sem sérstaklega eftirminnilegri. „Í blíðskaparveðri fékk ég góðar móttökur hvert sem ég fór,“ segir forsætisráðherra. Hún heimsótti meðal annars Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Sjóvarmadælustöðina en skrifaði auk þess undir samstarfssamning ráðuneytisins og sýslumannsins í Vestmannaeyjum um greiningu á hvort að kynjahalli sé ða málum sem rekin eru innan stjórnsýslunnar. Mesta lukku vakti þó þegar Katrín heimsótti mjaldrasafn í Eyjum þar sem hún hitti bæði mjaldra og lunda. Á myndskeiðum sem Katrín birti á Instagram-síðu sinni sést hvernig fulltrúi safnsins bauð lundanum til sætis á sixpensara sem hann tyllti á höfuð ráðherrans. „Þetta hef ég aldrei gert. Þetta er bara besta heimsókn sem ég hef farið í!“ segir Katrín eftir að lundinn hristi vængina hressilega á höfði hennar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Sagt er frá heimsókninni til Eyja á opinberri Facebook-síðu Katrínar í dag. Þar lýsir hún henni sem sérstaklega eftirminnilegri. „Í blíðskaparveðri fékk ég góðar móttökur hvert sem ég fór,“ segir forsætisráðherra. Hún heimsótti meðal annars Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Sjóvarmadælustöðina en skrifaði auk þess undir samstarfssamning ráðuneytisins og sýslumannsins í Vestmannaeyjum um greiningu á hvort að kynjahalli sé ða málum sem rekin eru innan stjórnsýslunnar. Mesta lukku vakti þó þegar Katrín heimsótti mjaldrasafn í Eyjum þar sem hún hitti bæði mjaldra og lunda. Á myndskeiðum sem Katrín birti á Instagram-síðu sinni sést hvernig fulltrúi safnsins bauð lundanum til sætis á sixpensara sem hann tyllti á höfuð ráðherrans. „Þetta hef ég aldrei gert. Þetta er bara besta heimsókn sem ég hef farið í!“ segir Katrín eftir að lundinn hristi vængina hressilega á höfði hennar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira