Forstjóri Play og stjórnarmenn til rannsóknar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júní 2021 11:36 Birgir Jónsson, forstjóri Play, hefur verið til rannsóknar hjá skattinum. Forstjóri Play og einn stjórnarmanna félagsins hafa verið til rannsóknar hjá skattayfirvöldum og þá er annar stjórnarmeðlimur til rannsóknar hjá ákæruvaldinu í tengslum við söluna á Skeljungi. Þetta kemur fram í útboðsgögnum Play. Þar segir meðal annars að María Rún Rúnarsdóttir, einn stjórnarmanna Play, hafi verið til rannsóknar hjá skattayfirvöldum vegna skattframtala sinna árin 2011 og 2012. Ekkert hafi komið fram um það hvort málið verði látið niður falla eða ákæra gefin út. Þá segir að Embætti skattrannsóknarstjóra hafi stofnað mál gegn Birgi Jónssyni, forstjóra Play, árið 2018 vegna tekjuskatts undanfarinna ára. Málið snýst um það hvenær Birgi bar að greiða skatt hérlendis en hann flutti heim árið 2013 eftir að hafa búið í Rúmeníu um nokkurt skeið. Í útboðsgögnunum segir að málið sé enn opið. Þar er einnig komið inn á málshöfðun Íslandsbanka á hendur Einari Erni Ólafssyni, öðrum stjórnarmanna Play, í tengslum við meint ólögleg athæfi í tengslum við söluna á Skeljungi. Málið sé enn til rannsóknar og ekki liggi fyrir hvort ákærður verða gefnar út eða málið látið niður falla. Arnar Magnússon, Daníel Snæbjörnsson og Jónína Guðmundsdóttir, öll stjórnendur hjá Play, hafi verið starfsmenn WOW air sem lýst var gjaldþrota í mars 2019 en ekkert þeirra sé viðriðið deilumál er varða gjaldþrotið. Play Fréttir af flugi Skattar og tollar Skeljungsmálið Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Sjá meira
Þetta kemur fram í útboðsgögnum Play. Þar segir meðal annars að María Rún Rúnarsdóttir, einn stjórnarmanna Play, hafi verið til rannsóknar hjá skattayfirvöldum vegna skattframtala sinna árin 2011 og 2012. Ekkert hafi komið fram um það hvort málið verði látið niður falla eða ákæra gefin út. Þá segir að Embætti skattrannsóknarstjóra hafi stofnað mál gegn Birgi Jónssyni, forstjóra Play, árið 2018 vegna tekjuskatts undanfarinna ára. Málið snýst um það hvenær Birgi bar að greiða skatt hérlendis en hann flutti heim árið 2013 eftir að hafa búið í Rúmeníu um nokkurt skeið. Í útboðsgögnunum segir að málið sé enn opið. Þar er einnig komið inn á málshöfðun Íslandsbanka á hendur Einari Erni Ólafssyni, öðrum stjórnarmanna Play, í tengslum við meint ólögleg athæfi í tengslum við söluna á Skeljungi. Málið sé enn til rannsóknar og ekki liggi fyrir hvort ákærður verða gefnar út eða málið látið niður falla. Arnar Magnússon, Daníel Snæbjörnsson og Jónína Guðmundsdóttir, öll stjórnendur hjá Play, hafi verið starfsmenn WOW air sem lýst var gjaldþrota í mars 2019 en ekkert þeirra sé viðriðið deilumál er varða gjaldþrotið.
Play Fréttir af flugi Skattar og tollar Skeljungsmálið Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Sjá meira