Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. júní 2021 11:19 Fegurðardrottningin Arna Ýr eignaðist sitt annað barn heima í stofu í gær. „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. Arna Ýr og kærastinn hennar Vignir Bollason eignuðust sitt annað barn í gær en Arna Ýr birti einstaklega fallegar myndir frá fæðingunni á Facebook síðu sinni. Fæðingin var heimafæðing og kom sonurinn í heiminn í rósabaði í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Litli drengurinn var átján merkur og heilsast bæði móður og barni vel. Ég er bara endalaust stolt. Þetta er alveg einstakt og magnað. Maður finnur hvað maður er öflugur og óstöðvandi i svona aðstæðum. Arna Ýr segir fæðinguna hafa gengið einstaklega vel en hún átti eldri dóttur sína í Björkinni. Sonurinn ákvað að deila afmælisdegi með stóru systur en hann hélt spennunni fram á síðustu mínútu og kom í heiminn eina mínútu í tólf þann 21. júní. Ástrós Metta stóra systir fæddist 21. júní árið 2019 en hér fyrir neðan má nálgast viðtal við Örnu Ýr þar sem hún ræðir um fyrri meðgöngu og fæðingu í viðtalsliðnum Móðurmál. Vísir óskar litlu fjölskyldunni innilega til hamingju. Velkominn í heiminn litli drengur. Í stofunni heima að gera sundlaugina tilbúna. Tveimur klukkustundum síðar kom sonurinn í heiminn. Kominn í fangið á mömmu sinni eftir þriggja klukkustunda fæðingu. Tímamót Tengdar fréttir Langar ekki að hugsa þá hugsun til enda ef hún hefði ekki fætt á spítala „Myndin verður skökk því það er enginn að deila myndum af gyllinæðum eða grátköstum, kannski ekki beint eftirspurn eftir þeim heldur. Þetta er svona ástand sem fólk bara hjakkast í gegnum og vill heldur ekki gera mikið úr eða væla yfir því maður er svo meðvitaður um að margir hafi það verr og mikið verr,“ segir Edda Sif Pálssdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 15. maí 2021 07:01 Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06 „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Sjá meira
Arna Ýr og kærastinn hennar Vignir Bollason eignuðust sitt annað barn í gær en Arna Ýr birti einstaklega fallegar myndir frá fæðingunni á Facebook síðu sinni. Fæðingin var heimafæðing og kom sonurinn í heiminn í rósabaði í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Litli drengurinn var átján merkur og heilsast bæði móður og barni vel. Ég er bara endalaust stolt. Þetta er alveg einstakt og magnað. Maður finnur hvað maður er öflugur og óstöðvandi i svona aðstæðum. Arna Ýr segir fæðinguna hafa gengið einstaklega vel en hún átti eldri dóttur sína í Björkinni. Sonurinn ákvað að deila afmælisdegi með stóru systur en hann hélt spennunni fram á síðustu mínútu og kom í heiminn eina mínútu í tólf þann 21. júní. Ástrós Metta stóra systir fæddist 21. júní árið 2019 en hér fyrir neðan má nálgast viðtal við Örnu Ýr þar sem hún ræðir um fyrri meðgöngu og fæðingu í viðtalsliðnum Móðurmál. Vísir óskar litlu fjölskyldunni innilega til hamingju. Velkominn í heiminn litli drengur. Í stofunni heima að gera sundlaugina tilbúna. Tveimur klukkustundum síðar kom sonurinn í heiminn. Kominn í fangið á mömmu sinni eftir þriggja klukkustunda fæðingu.
Tímamót Tengdar fréttir Langar ekki að hugsa þá hugsun til enda ef hún hefði ekki fætt á spítala „Myndin verður skökk því það er enginn að deila myndum af gyllinæðum eða grátköstum, kannski ekki beint eftirspurn eftir þeim heldur. Þetta er svona ástand sem fólk bara hjakkast í gegnum og vill heldur ekki gera mikið úr eða væla yfir því maður er svo meðvitaður um að margir hafi það verr og mikið verr,“ segir Edda Sif Pálssdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 15. maí 2021 07:01 Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06 „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Sjá meira
Langar ekki að hugsa þá hugsun til enda ef hún hefði ekki fætt á spítala „Myndin verður skökk því það er enginn að deila myndum af gyllinæðum eða grátköstum, kannski ekki beint eftirspurn eftir þeim heldur. Þetta er svona ástand sem fólk bara hjakkast í gegnum og vill heldur ekki gera mikið úr eða væla yfir því maður er svo meðvitaður um að margir hafi það verr og mikið verr,“ segir Edda Sif Pálssdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 15. maí 2021 07:01
Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06
„Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10