Góð byrjun í Haffjarðará Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2021 10:19 Lax stekkur í Haffjarðará. Mynd / Jökull Snæbjarnarson Veiði er hafin Haffjarðará og opnunin þar vekur upp ágætar væntingar fyrir sumarið þrátt fyrir að enn sé of snemmt að spá fyrir um veiðina. Haffjarðará hefur í gegnum tíðina ein af bestu ám landsins þegar skoðaðar eru tölur um heildarveiði á stöng en hún hefur líka skipað sér í sess aflahæstu ánna heilt yfir þegar veiðin í ánni hefur verið hvað best. Opnunin núna á þessu veiðitímabili var ljómandi góð en 16 laxar komu á land fyrsta daginn samkvæmt okkar heimildum og töluvert af laxi sást á neðstu svæðunum. Laxarnir sem voru að veiðast voru mest tveggja ára laxar eins og von er svona fyrstu daga tímabilsins en veiðimenn í Haffjarðará sem og öðrum ám landsins bíða spenntir eftir því að sjá hvernig eins árs göngurnar verða. Stangveiði Mest lesið Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði
Haffjarðará hefur í gegnum tíðina ein af bestu ám landsins þegar skoðaðar eru tölur um heildarveiði á stöng en hún hefur líka skipað sér í sess aflahæstu ánna heilt yfir þegar veiðin í ánni hefur verið hvað best. Opnunin núna á þessu veiðitímabili var ljómandi góð en 16 laxar komu á land fyrsta daginn samkvæmt okkar heimildum og töluvert af laxi sást á neðstu svæðunum. Laxarnir sem voru að veiðast voru mest tveggja ára laxar eins og von er svona fyrstu daga tímabilsins en veiðimenn í Haffjarðará sem og öðrum ám landsins bíða spenntir eftir því að sjá hvernig eins árs göngurnar verða.
Stangveiði Mest lesið Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði