Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 08:01 Guðlaug Edda Hannesdóttir barðist við tárin þegar hún útskýrði stöðuna á sér og framhaldið auk þess að þakka þeim sem hafa stutt við bakið á henni. Instagram/@eddahannesd Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttur þarf hjálp til að halda Ólympíudraumi sínum á lífi en hún hefur þurft að pína sig í gegnum erfið og sársaukafull meiðsli síðustu misseri. Nú sér hún möguleika á að fara í aðgerð til að bjarga ferlinum. Guðlaug Edda hefur hafið söfnun fyrir aðgerð til að bjarga ferli sínum eins og við fjölluðum um á Vísi í gær. „Takk allir fyrir ótrúlega góðar viðtökur á fjáröfluninni minni fyrir mjaðmaaðgerðina sem ég þarf að fara í. Hérna kemur persónulegt update, útskýring á meiðslum,“ skrifaði Guðlaug Edda við myndband sitt. Það tók langan tíma að finna út hvað var að angra hana en nú á hún möguleika á að fara í aðgerð hjá lækni sem sérhæfir sig í erfiðum mjaðmameiðslum. Guðlaug Edda þakkaði fyrir sig í gær en þar fer hún yfir meiðslin og hversu erfitt það hefur verið fyrir hana að halda draumnum sínum gangandi á sama tíma og hún var að drepast í mjöðminni. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) „Þetta er búið að vera rosalega erfiður tími fyrir mig og rosalega svekkjandi fyrir mig að missa af keppnum og Ólympíuleikum. Síðustu vikur hafa verið rosalega erfiðar og á tímabili hélt ég að ég væri algjörlega að missa ferilinn ef að það væri ekki hægt að gera neitt til að laga þetta,“ sagði Guðlaug Edda og hélt áfram: „Ég er rosalega heppin að hafa komist í samband við rosalegan hæfan lækni sem glímir við afreksíþróttafólk á hverju einasta degi. Hann telur alveg hundrað prósent að ég geti komið til baka og örugglega mun sterkari,“ sagði Guðlaug Edda. „Hann telur að með þessi vandamál sé ég að missa um fimmtán prósent af mögulegri frammistöðu sem væri þá hægt að laga með þessari aðgerð. Þetta hefur verið svekkjandi og auðvitað mikið áfall líka hvað varðar verðið á þessari aðgerð,“ sagði Guðlaug Edda. „Að vita að það sé möguleiki að laga mig er ótrúlega góð tilfinning. Það er ekkert sem mig langar meira en að koma til baka sterkari en ég get ekki gert þetta ein. Þess vegna þarf ég að biðja um hjálp frá ykkur öllum og þeim sem sjá sér fært að hjálpa mér,“ sagði Guðlaug Edda. „Ég lofa því á eftir aðgerðina þá mun ég gera allt sem ég get til að koma miklu sterkari til baka. Ég verð ekki lengur bara að keppa fyrir sjálfan mig heldur fyrir allt það fólk sem hefur staðið við bakið á mér,“ sagði Guðlaug Edda í kveðju sinni þar sem hún er nokkrum sinnum við það að brotna niður og tárin runnu hjá henni og líklega þeim sem hlusta enda skilur hún engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni. Það má sjá alla kveðju hana hér fyrir ofan. Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. 3. júní 2021 13:01 Guðlaug Edda stóð í þeim bestu þangað til keðjan á hjólinu bilaði Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á heimsbikarmóti í þríþraut í bænum Arzachena á Ítalíu. Stóð í hún í þeim bestu framan af keppni. 11. október 2020 13:26 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjá meira
Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttur þarf hjálp til að halda Ólympíudraumi sínum á lífi en hún hefur þurft að pína sig í gegnum erfið og sársaukafull meiðsli síðustu misseri. Nú sér hún möguleika á að fara í aðgerð til að bjarga ferlinum. Guðlaug Edda hefur hafið söfnun fyrir aðgerð til að bjarga ferli sínum eins og við fjölluðum um á Vísi í gær. „Takk allir fyrir ótrúlega góðar viðtökur á fjáröfluninni minni fyrir mjaðmaaðgerðina sem ég þarf að fara í. Hérna kemur persónulegt update, útskýring á meiðslum,“ skrifaði Guðlaug Edda við myndband sitt. Það tók langan tíma að finna út hvað var að angra hana en nú á hún möguleika á að fara í aðgerð hjá lækni sem sérhæfir sig í erfiðum mjaðmameiðslum. Guðlaug Edda þakkaði fyrir sig í gær en þar fer hún yfir meiðslin og hversu erfitt það hefur verið fyrir hana að halda draumnum sínum gangandi á sama tíma og hún var að drepast í mjöðminni. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdo ttir (@eddahannesd) „Þetta er búið að vera rosalega erfiður tími fyrir mig og rosalega svekkjandi fyrir mig að missa af keppnum og Ólympíuleikum. Síðustu vikur hafa verið rosalega erfiðar og á tímabili hélt ég að ég væri algjörlega að missa ferilinn ef að það væri ekki hægt að gera neitt til að laga þetta,“ sagði Guðlaug Edda og hélt áfram: „Ég er rosalega heppin að hafa komist í samband við rosalegan hæfan lækni sem glímir við afreksíþróttafólk á hverju einasta degi. Hann telur alveg hundrað prósent að ég geti komið til baka og örugglega mun sterkari,“ sagði Guðlaug Edda. „Hann telur að með þessi vandamál sé ég að missa um fimmtán prósent af mögulegri frammistöðu sem væri þá hægt að laga með þessari aðgerð. Þetta hefur verið svekkjandi og auðvitað mikið áfall líka hvað varðar verðið á þessari aðgerð,“ sagði Guðlaug Edda. „Að vita að það sé möguleiki að laga mig er ótrúlega góð tilfinning. Það er ekkert sem mig langar meira en að koma til baka sterkari en ég get ekki gert þetta ein. Þess vegna þarf ég að biðja um hjálp frá ykkur öllum og þeim sem sjá sér fært að hjálpa mér,“ sagði Guðlaug Edda. „Ég lofa því á eftir aðgerðina þá mun ég gera allt sem ég get til að koma miklu sterkari til baka. Ég verð ekki lengur bara að keppa fyrir sjálfan mig heldur fyrir allt það fólk sem hefur staðið við bakið á mér,“ sagði Guðlaug Edda í kveðju sinni þar sem hún er nokkrum sinnum við það að brotna niður og tárin runnu hjá henni og líklega þeim sem hlusta enda skilur hún engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni. Það má sjá alla kveðju hana hér fyrir ofan.
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30 ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. 3. júní 2021 13:01 Guðlaug Edda stóð í þeim bestu þangað til keðjan á hjólinu bilaði Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á heimsbikarmóti í þríþraut í bænum Arzachena á Ítalíu. Stóð í hún í þeim bestu framan af keppni. 11. október 2020 13:26 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjá meira
Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. 21. júní 2021 08:30
ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. 3. júní 2021 13:01
Guðlaug Edda stóð í þeim bestu þangað til keðjan á hjólinu bilaði Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á heimsbikarmóti í þríþraut í bænum Arzachena á Ítalíu. Stóð í hún í þeim bestu framan af keppni. 11. október 2020 13:26