„Ég býst við að skora fleiri mörk“ Atli Arason skrifar 20. júní 2021 22:31 Ástralinn Joey Gibbs er langmarkahæstur í Lengjudeildinni með 16 mörk. mynd/@keflavik Annan sigurleikinn í röð er það Joey Gibbs sem skorar mörkin hjá Keflavík, í þetta sinn í 1-0 sigri á Leikni á heimavelli. „Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
„Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira