Tottenham sækist eftir Gattuso Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2021 22:00 Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. Francesco Pecoraro/Getty Images Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham eftir að viðræður félagsins við Paulo Fonseca sigldu í strand. Gattuso yfirgaf Fiorentina fyrr í dag eftir aðeins 23 daga í starfi. Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gattusos. Ásamt Fiorentina hefur Gattuso verið við stjórnvölin hjá AC Milan og Napoli, en hann var einnig frábær leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði meðal annars 335 leiki fyrir AC Milan á árunum 1999-2012. Tottenham er enn án stjóra eftir að félagið lét José Mourinho taka pokann sinn í apríl. Gattuso er ekki sá fyrsti til að vera orðaður við starfið en ásamt Paulo Fonseca og Gennaro Gattuso hefur félagið einni verið í viðræðum við Antonio Conte og Mauricio Pochettino svo einhverjir séu nefndir. Gattuso og Tottenham eiga sína sögu, en Tottenham mætti AC Milan á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011. Tottenham fór áfram eftir 1-0 sigur á San Siro og markalaust jafntefli á White Hart Lane, en atvik undir lok fyrri leiksins grei fyrirsagnirnar. Gennaro Gattuso lenti þá saman við Joe Jordan, þáverandi aðstoðarþjálfara Tottenham, þar sem Gattuso meðal annars skallaði Jordan. Það yrði því fróðlegt að sjá hvernig stuðningsmenn klúbbsins myndu taka því ef Gattuso yrði ráðinn þjálfari félagsins. "We were both speaking Scottish, something that I learned when I played in his home city of Glasgow, but I can't tell you what we said."Gennaro Gattuso was banned for four matches for clashing with Tottenham's then-assistant coach Joe Jordan back in 2011.#THFC pic.twitter.com/fB4WOfErPx— Standard Sport (@standardsport) June 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gattusos. Ásamt Fiorentina hefur Gattuso verið við stjórnvölin hjá AC Milan og Napoli, en hann var einnig frábær leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði meðal annars 335 leiki fyrir AC Milan á árunum 1999-2012. Tottenham er enn án stjóra eftir að félagið lét José Mourinho taka pokann sinn í apríl. Gattuso er ekki sá fyrsti til að vera orðaður við starfið en ásamt Paulo Fonseca og Gennaro Gattuso hefur félagið einni verið í viðræðum við Antonio Conte og Mauricio Pochettino svo einhverjir séu nefndir. Gattuso og Tottenham eiga sína sögu, en Tottenham mætti AC Milan á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011. Tottenham fór áfram eftir 1-0 sigur á San Siro og markalaust jafntefli á White Hart Lane, en atvik undir lok fyrri leiksins grei fyrirsagnirnar. Gennaro Gattuso lenti þá saman við Joe Jordan, þáverandi aðstoðarþjálfara Tottenham, þar sem Gattuso meðal annars skallaði Jordan. Það yrði því fróðlegt að sjá hvernig stuðningsmenn klúbbsins myndu taka því ef Gattuso yrði ráðinn þjálfari félagsins. "We were both speaking Scottish, something that I learned when I played in his home city of Glasgow, but I can't tell you what we said."Gennaro Gattuso was banned for four matches for clashing with Tottenham's then-assistant coach Joe Jordan back in 2011.#THFC pic.twitter.com/fB4WOfErPx— Standard Sport (@standardsport) June 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira