Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2021 08:38 Fyrsti laxinn úr Miðfjarðará í sumar Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og ein af þeim er Miðfjarðará sem hefur í gegnum árin verið ein besta á landsins. Það voru heldur erfið skilyrði við ánna í gær en kuldi og rok hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir. Engu að síður var átta fallegum löxum landað fyrsta daginn í ánni og nokkuð líf sást víða í henni. Það var hávaðarok neðst í dalnum og erfitt að kasta flugu þar svo veiðin var nokkuð bundin við efri svæðin í ánni. Laxarnir sem veiddust voru allir vænir og vel haldnir, sá stærsti 85 sm og hinir allir um 80 sm. Þetta er nokkuð góð byrjun í Miðfjarðará og gefur vonandi forsmekkinn af því sem koma skal í sumar. Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði
Það voru heldur erfið skilyrði við ánna í gær en kuldi og rok hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir. Engu að síður var átta fallegum löxum landað fyrsta daginn í ánni og nokkuð líf sást víða í henni. Það var hávaðarok neðst í dalnum og erfitt að kasta flugu þar svo veiðin var nokkuð bundin við efri svæðin í ánni. Laxarnir sem veiddust voru allir vænir og vel haldnir, sá stærsti 85 sm og hinir allir um 80 sm. Þetta er nokkuð góð byrjun í Miðfjarðará og gefur vonandi forsmekkinn af því sem koma skal í sumar.
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði