Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir var sátt með stuðninginn og stemmninguna. Það besta var þó að sætið á heimsleikunum kom í hús. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira