Útför Johns Snorra í næstu viku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2021 12:17 John Snorri Sigurjónsson veifar þjóðfána Íslands á fjallinu Manaslu í Nepal. John Snorri fagnaði sigri á mörgu fjallinu á fjórum árum í baráttu við hæstu tinda heimsins. Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður þriðjudaginn 22. júní. Lína Móey eiginkona hans greinir frá þessu í færslu á Facebook. John Snorri stefndi á topp K2 þann 5. febrúar síðastliðinn ásamt þeim Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile. Ekkert spurðist til þeirra í tvær vikur og voru þeir formlega taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum þann 18. febrúar. Fjallgöngukappinn Colin O'Brady minntist Johns Snorra, Ali og Juan Pablo auk fleiri fjallgöngukappa á toppi Mount Everest í gær. O'Brady var á meðal þeirra sem reyndu að toppa K2 í upphafi árs en þurfti frá að hverfa. Metnaður John Snorra þegar kom að fjallamennsku fór ekki fram hjá neinum. Afrek hans undanfarin áratug hafa enn fremur skráð hann í sögubækurnar, ekki aðeins hér á landi heldur í fjallamennskuheiminum. K2 að vetrarlagi átti ekki að vera endastöð. Hann ætlaði sér að toppa alla átta þúsund metra tinda á jörðinni. Rúm fjögur ár eru síðan hann stóð fyrstur Íslendinga á toppi K2. Það var ekki nóg. Hann ætlaði að verða fyrstur í heiminum á toppinn að vetrarlagi. Útför Johns Snorra verður frá Vídalínskirkju. John Snorri á K2 Fjallamennska Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
John Snorri stefndi á topp K2 þann 5. febrúar síðastliðinn ásamt þeim Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile. Ekkert spurðist til þeirra í tvær vikur og voru þeir formlega taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum þann 18. febrúar. Fjallgöngukappinn Colin O'Brady minntist Johns Snorra, Ali og Juan Pablo auk fleiri fjallgöngukappa á toppi Mount Everest í gær. O'Brady var á meðal þeirra sem reyndu að toppa K2 í upphafi árs en þurfti frá að hverfa. Metnaður John Snorra þegar kom að fjallamennsku fór ekki fram hjá neinum. Afrek hans undanfarin áratug hafa enn fremur skráð hann í sögubækurnar, ekki aðeins hér á landi heldur í fjallamennskuheiminum. K2 að vetrarlagi átti ekki að vera endastöð. Hann ætlaði sér að toppa alla átta þúsund metra tinda á jörðinni. Rúm fjögur ár eru síðan hann stóð fyrstur Íslendinga á toppi K2. Það var ekki nóg. Hann ætlaði að verða fyrstur í heiminum á toppinn að vetrarlagi. Útför Johns Snorra verður frá Vídalínskirkju.
John Snorri á K2 Fjallamennska Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira