Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2021 10:30 Alfreð Fannar Björnsson grillar 300 daga á ári. Hann er það hrifinn af grillkjöti að hann borðar það oft án þess að hafa sósu eða meðlæti. Ísland í dag „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Alfreð starfar í fullu starfi sem bílamálari en er með vinsæla Instagram síðu og eigin grillsjónvarpsþætti á Stöð 2, BBQ kóngurinn en allar uppskriftir þáttanna birtast hér á Vísi. Hann var svo núna að gefa út grillbók með fróðleik, góðum ráðum og svo auðvitað uppskriftum. „Þetta var rosalega erfitt, ég er lélegur að skrifa texta,“ viðurkennir Alfreð um bókarskrifin. Sindri Sindrason hitti BBQ kónginn í þættinum Ísland í dag. Hann bað grillmeistarann að gefa áhorfendum hugmyndir að grillmat sem taki ekki of langan tíma að elda og kosti heldur ekki mjög mikið. „Þá förum við í þessa ódýru vöðva,“ útskýrir Alfreð. Hann segir að þeir séu líka oft mjög bragðmiklir. „Ef við viljum sem stystan tíma þá veljum við sem þynnstu steikina.“ Spurður um besta grillráðið svaraði Alfreð að kjöthitamælir væri besta ráðið. Í þættinum eldaði hann tvo rétti, Picanha steik og skirt steik, en báðar uppskriftirnar má finna í nýrri bók hans. Grillið sem hann notaði í þetta skiptið er staðsett á útivistasvæðinu Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Aðferðina má sjá í innlegginu í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Ísland í dag BBQ kóngurinn Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03 Mest lesið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Alfreð starfar í fullu starfi sem bílamálari en er með vinsæla Instagram síðu og eigin grillsjónvarpsþætti á Stöð 2, BBQ kóngurinn en allar uppskriftir þáttanna birtast hér á Vísi. Hann var svo núna að gefa út grillbók með fróðleik, góðum ráðum og svo auðvitað uppskriftum. „Þetta var rosalega erfitt, ég er lélegur að skrifa texta,“ viðurkennir Alfreð um bókarskrifin. Sindri Sindrason hitti BBQ kónginn í þættinum Ísland í dag. Hann bað grillmeistarann að gefa áhorfendum hugmyndir að grillmat sem taki ekki of langan tíma að elda og kosti heldur ekki mjög mikið. „Þá förum við í þessa ódýru vöðva,“ útskýrir Alfreð. Hann segir að þeir séu líka oft mjög bragðmiklir. „Ef við viljum sem stystan tíma þá veljum við sem þynnstu steikina.“ Spurður um besta grillráðið svaraði Alfreð að kjöthitamælir væri besta ráðið. Í þættinum eldaði hann tvo rétti, Picanha steik og skirt steik, en báðar uppskriftirnar má finna í nýrri bók hans. Grillið sem hann notaði í þetta skiptið er staðsett á útivistasvæðinu Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Aðferðina má sjá í innlegginu í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Ísland í dag BBQ kóngurinn Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03 Mest lesið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03