Guðmundur Felix léttur í lauginni Árni Sæberg skrifar 13. júní 2021 11:08 Guðmundur Felix brosir sínu breiðasta yfir árangri síðustu mánaða. Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. Guðmundur Felix Grétarsson varð fyrsti einstaklingurinn í heiminum sem fær grædda á sig tvo handleggi þegar hann undirgekkst tvöfalda handleggjaágræðslu. Síðan þá hefur hann gengið í gegn um stífa endurhæfingu sem virðist vera farinn að bera árangur. Í myndbandi sem Guðmundur Felix birti á Facebook síðu sinni, Felix Gretarsson - Coaching, sést hann hreyfa hægri handlegginn í sundlaug með því að hnykkla tvíhöfðann. Guðmundur Felix gat fyrst hnykklað tvíhöfðann í lok maí en það var fyrsta hreyfingin sem hann gat framkvæmt með nýju handleggjunum. Læknar Guðmundar höfðu talið að margir mánuðir væru í að hreyfing kæmist á handleggina. Pælir í notkun fyrri eiganda handanna Guðmundur Felix hefur tekist á við verkefnið að fá nýjar hendur af miklu æðruleysi og það er aldrei langt í grínið hjá honum. Í myndbandinu sem hann deildi í gær sýnir hann áhorfendum hvernig hann getur hreyft annan handlegginn og útskýrir hvernig ferlið hefur gengið. Að lokum segir hann árangurinn magnaðan miðað við að fyrir fimm mánuðum hafi einhver allt annar verið að stunda sjálfsfróun með handleggjunum Myndbandið má sjá hér að neðan: Heilbrigðismál Handleggir græddir á Guðmund Felix Íslendingar erlendis Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Guðmundur Felix Grétarsson varð fyrsti einstaklingurinn í heiminum sem fær grædda á sig tvo handleggi þegar hann undirgekkst tvöfalda handleggjaágræðslu. Síðan þá hefur hann gengið í gegn um stífa endurhæfingu sem virðist vera farinn að bera árangur. Í myndbandi sem Guðmundur Felix birti á Facebook síðu sinni, Felix Gretarsson - Coaching, sést hann hreyfa hægri handlegginn í sundlaug með því að hnykkla tvíhöfðann. Guðmundur Felix gat fyrst hnykklað tvíhöfðann í lok maí en það var fyrsta hreyfingin sem hann gat framkvæmt með nýju handleggjunum. Læknar Guðmundar höfðu talið að margir mánuðir væru í að hreyfing kæmist á handleggina. Pælir í notkun fyrri eiganda handanna Guðmundur Felix hefur tekist á við verkefnið að fá nýjar hendur af miklu æðruleysi og það er aldrei langt í grínið hjá honum. Í myndbandinu sem hann deildi í gær sýnir hann áhorfendum hvernig hann getur hreyft annan handlegginn og útskýrir hvernig ferlið hefur gengið. Að lokum segir hann árangurinn magnaðan miðað við að fyrir fimm mánuðum hafi einhver allt annar verið að stunda sjálfsfróun með handleggjunum Myndbandið má sjá hér að neðan:
Heilbrigðismál Handleggir græddir á Guðmund Felix Íslendingar erlendis Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira