„Grín að láta Suarez fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2021 23:01 Suarez þakkaði traustið með spænskum meistaratitli hjá Atletico. Angel Martinez/Getty Images Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. Eftir mörg frábær ár hjá Barcelona var Suarez seldur frá Barcelona þar sem krafta hans var ekki lengur óskað hjá Börsungum. Hann þakkaði traustið í Atletico og vann spænsku deildina með liðinu og Alba skilur ekkert í forráðamönnum Barca. „Það var grín að láta Suarez fara. Hann var einn af þeim sem gaf Barcelona mikið og þeir létu hann nánast fara fyrir ekkert. Og það til erkifjendanna í Atletico,“ sagði Alba. „Og sjáiði. Þeir unnu deildina með hann innanborðs. Fyrir utan það að við erum vinir, hvar finnurðu framherja eins og hann? Það er erfitt, þrátt fyrir að það séu aðrir góðir leikmenn.“ „Hann vann deildina og þaggaði niður í mörgum. Síðasta árið hans hjá Barcelona var ekki auðvelt en hann fékk tækifærið að þagga niður í fólki.“ „Ég get sagt ykkur að það var magnað andrúmsloft í Barcelona með Luis. Hann er liðsfélagi sem leggur mikið á sig og það var gott fyrir hópinn. Tölurnar hans tala sínu máli,“ bæti Alba við. "Es un jugador que le dio muchísimo al Barcelona", señaló Jordi Alba sobre Luis Suárez.El lateral español criticó la decisión dirigencial de dejar ir al delantero uruguayo en el 2020.https://t.co/cps0CuKpIM— ESPN Uruguay (@ESPNUruguay) June 11, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Eftir mörg frábær ár hjá Barcelona var Suarez seldur frá Barcelona þar sem krafta hans var ekki lengur óskað hjá Börsungum. Hann þakkaði traustið í Atletico og vann spænsku deildina með liðinu og Alba skilur ekkert í forráðamönnum Barca. „Það var grín að láta Suarez fara. Hann var einn af þeim sem gaf Barcelona mikið og þeir létu hann nánast fara fyrir ekkert. Og það til erkifjendanna í Atletico,“ sagði Alba. „Og sjáiði. Þeir unnu deildina með hann innanborðs. Fyrir utan það að við erum vinir, hvar finnurðu framherja eins og hann? Það er erfitt, þrátt fyrir að það séu aðrir góðir leikmenn.“ „Hann vann deildina og þaggaði niður í mörgum. Síðasta árið hans hjá Barcelona var ekki auðvelt en hann fékk tækifærið að þagga niður í fólki.“ „Ég get sagt ykkur að það var magnað andrúmsloft í Barcelona með Luis. Hann er liðsfélagi sem leggur mikið á sig og það var gott fyrir hópinn. Tölurnar hans tala sínu máli,“ bæti Alba við. "Es un jugador que le dio muchísimo al Barcelona", señaló Jordi Alba sobre Luis Suárez.El lateral español criticó la decisión dirigencial de dejar ir al delantero uruguayo en el 2020.https://t.co/cps0CuKpIM— ESPN Uruguay (@ESPNUruguay) June 11, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira