„Grín að láta Suarez fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2021 23:01 Suarez þakkaði traustið með spænskum meistaratitli hjá Atletico. Angel Martinez/Getty Images Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. Eftir mörg frábær ár hjá Barcelona var Suarez seldur frá Barcelona þar sem krafta hans var ekki lengur óskað hjá Börsungum. Hann þakkaði traustið í Atletico og vann spænsku deildina með liðinu og Alba skilur ekkert í forráðamönnum Barca. „Það var grín að láta Suarez fara. Hann var einn af þeim sem gaf Barcelona mikið og þeir létu hann nánast fara fyrir ekkert. Og það til erkifjendanna í Atletico,“ sagði Alba. „Og sjáiði. Þeir unnu deildina með hann innanborðs. Fyrir utan það að við erum vinir, hvar finnurðu framherja eins og hann? Það er erfitt, þrátt fyrir að það séu aðrir góðir leikmenn.“ „Hann vann deildina og þaggaði niður í mörgum. Síðasta árið hans hjá Barcelona var ekki auðvelt en hann fékk tækifærið að þagga niður í fólki.“ „Ég get sagt ykkur að það var magnað andrúmsloft í Barcelona með Luis. Hann er liðsfélagi sem leggur mikið á sig og það var gott fyrir hópinn. Tölurnar hans tala sínu máli,“ bæti Alba við. "Es un jugador que le dio muchísimo al Barcelona", señaló Jordi Alba sobre Luis Suárez.El lateral español criticó la decisión dirigencial de dejar ir al delantero uruguayo en el 2020.https://t.co/cps0CuKpIM— ESPN Uruguay (@ESPNUruguay) June 11, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sjá meira
Eftir mörg frábær ár hjá Barcelona var Suarez seldur frá Barcelona þar sem krafta hans var ekki lengur óskað hjá Börsungum. Hann þakkaði traustið í Atletico og vann spænsku deildina með liðinu og Alba skilur ekkert í forráðamönnum Barca. „Það var grín að láta Suarez fara. Hann var einn af þeim sem gaf Barcelona mikið og þeir létu hann nánast fara fyrir ekkert. Og það til erkifjendanna í Atletico,“ sagði Alba. „Og sjáiði. Þeir unnu deildina með hann innanborðs. Fyrir utan það að við erum vinir, hvar finnurðu framherja eins og hann? Það er erfitt, þrátt fyrir að það séu aðrir góðir leikmenn.“ „Hann vann deildina og þaggaði niður í mörgum. Síðasta árið hans hjá Barcelona var ekki auðvelt en hann fékk tækifærið að þagga niður í fólki.“ „Ég get sagt ykkur að það var magnað andrúmsloft í Barcelona með Luis. Hann er liðsfélagi sem leggur mikið á sig og það var gott fyrir hópinn. Tölurnar hans tala sínu máli,“ bæti Alba við. "Es un jugador que le dio muchísimo al Barcelona", señaló Jordi Alba sobre Luis Suárez.El lateral español criticó la decisión dirigencial de dejar ir al delantero uruguayo en el 2020.https://t.co/cps0CuKpIM— ESPN Uruguay (@ESPNUruguay) June 11, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sjá meira