Jóhanna í undanúrslit og nálgast þrjú risamót Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2021 11:44 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir mun þegar hafa náð besta árangri íslensks kylfings á Opna breska áhugamannamótinu í golfi kvenna. golf.is Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir úr GR er komin í undanúrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi eftir að hafa slegið út hina írsku Kate Lanigan í morgun. Á mótinu var spilaður höggleikur í tvo daga og komust efstu 64 kylfingarnir áfram í útsláttarkeppni þar sem keppt er í holukeppni. Jóhanna Lea endaði í 53. sæti í höggleiknum en hefur svo slegið út fjóra andstæðinga í holukeppninni, nú síðast Lanigan með 3/1 sigri. Samkvæmt upplýsingum GSÍ er um að ræða besta árangur íslensks kylfings í kvennaflokki á Opna breska áhugamannamótinu. Jóhanna Lea mætir heimakonunni Shannon McWilliam frá Skotlandi í undanúrslitunum. Til afar mikils er að vinna á mótinu því sú sem stendur uppi sem sigurvegari fær keppnisrétt á þremur risamótum atvinnukylfinga; Opna breska mótinu, Opna bandaríska og Evian meistaramótinu, sem og á Augusta National meistaramóti áhugamanna. Golf Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Á mótinu var spilaður höggleikur í tvo daga og komust efstu 64 kylfingarnir áfram í útsláttarkeppni þar sem keppt er í holukeppni. Jóhanna Lea endaði í 53. sæti í höggleiknum en hefur svo slegið út fjóra andstæðinga í holukeppninni, nú síðast Lanigan með 3/1 sigri. Samkvæmt upplýsingum GSÍ er um að ræða besta árangur íslensks kylfings í kvennaflokki á Opna breska áhugamannamótinu. Jóhanna Lea mætir heimakonunni Shannon McWilliam frá Skotlandi í undanúrslitunum. Til afar mikils er að vinna á mótinu því sú sem stendur uppi sem sigurvegari fær keppnisrétt á þremur risamótum atvinnukylfinga; Opna breska mótinu, Opna bandaríska og Evian meistaramótinu, sem og á Augusta National meistaramóti áhugamanna.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti