Jóhanna í undanúrslit og nálgast þrjú risamót Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2021 11:44 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir mun þegar hafa náð besta árangri íslensks kylfings á Opna breska áhugamannamótinu í golfi kvenna. golf.is Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir úr GR er komin í undanúrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi eftir að hafa slegið út hina írsku Kate Lanigan í morgun. Á mótinu var spilaður höggleikur í tvo daga og komust efstu 64 kylfingarnir áfram í útsláttarkeppni þar sem keppt er í holukeppni. Jóhanna Lea endaði í 53. sæti í höggleiknum en hefur svo slegið út fjóra andstæðinga í holukeppninni, nú síðast Lanigan með 3/1 sigri. Samkvæmt upplýsingum GSÍ er um að ræða besta árangur íslensks kylfings í kvennaflokki á Opna breska áhugamannamótinu. Jóhanna Lea mætir heimakonunni Shannon McWilliam frá Skotlandi í undanúrslitunum. Til afar mikils er að vinna á mótinu því sú sem stendur uppi sem sigurvegari fær keppnisrétt á þremur risamótum atvinnukylfinga; Opna breska mótinu, Opna bandaríska og Evian meistaramótinu, sem og á Augusta National meistaramóti áhugamanna. Golf Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Á mótinu var spilaður höggleikur í tvo daga og komust efstu 64 kylfingarnir áfram í útsláttarkeppni þar sem keppt er í holukeppni. Jóhanna Lea endaði í 53. sæti í höggleiknum en hefur svo slegið út fjóra andstæðinga í holukeppninni, nú síðast Lanigan með 3/1 sigri. Samkvæmt upplýsingum GSÍ er um að ræða besta árangur íslensks kylfings í kvennaflokki á Opna breska áhugamannamótinu. Jóhanna Lea mætir heimakonunni Shannon McWilliam frá Skotlandi í undanúrslitunum. Til afar mikils er að vinna á mótinu því sú sem stendur uppi sem sigurvegari fær keppnisrétt á þremur risamótum atvinnukylfinga; Opna breska mótinu, Opna bandaríska og Evian meistaramótinu, sem og á Augusta National meistaramóti áhugamanna.
Golf Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira