Gunnar Óla.: Ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti Árni Jóhannsson skrifar 9. júní 2021 22:19 Gunnar var tæpur fyrir leikinn í kvöld en það sást ekki á honum. vísir/bára Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni við Þór frá Þorlákshöfn með því að leggja þá að velli í fjórða leik liðanna 78-58. Það er mál manna að þeir hafi mætt af meiri hörku í leikinn og náð að setja sitt fingrafar á leikinn. Gunnar Ólafsson átti lykilkörfur sem komu hans mönnum á bragðið en hann var sáttur eftir leikinn. Gunnar var spurður fyrst hvort það hafi ekki verið varnarleikur liðsins sem var lykillinn að því að Stjarnan vann Þór frá Þorlákshöfn. Hann var sammála blaðamanni í því. „Þetta var varnarleikurinn klárlega. Við náðum bara að spila betur í dag og spila eins og við viðljum spila. Við náðum að hægja vel á leiknum og þeir vilja spila hratt. Þannig að við gerðum bara margt vel í dag sem við gerðum ekki um daginn.“ Gunnar var þá spurður út í næsta leik og hvað hann og hans menn þurfi að gera til að halda uppi sama dampi þegar liðin mætast aftur á laugardaginn í oddaleiknum. „Við þurfum bara að vera áfram einbeittir og vera það stöðugir að við getum spilað tvo eins leiki. Það er það sem við stefnum á að gera.“ Gunnar var tekinn út af nokkuð snemma í seinasta leik en hann varð fyrir hnjaski og var spurður út í ástandið á sér en það var mikill vafi á því hvort hann gæti spilað leikinn í kvöld. Hann gerði gott betur og skipti máli en var spurður að því hvernig standið væri á honum. „Ég hef verið betri, ég ætla ekki að ljúga að þér. Það er bara ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti. Það kemur bara ekki til greina. Þetta er ekkert hættulegt sem betur fer og ef það væri þannig þá væri ég líklega ekki að spila en fyrst að þetta er svona eins og það er þá er það bara verkjalyf og áfram gakk.“ Stjarnan Dominos-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Gunnar var spurður fyrst hvort það hafi ekki verið varnarleikur liðsins sem var lykillinn að því að Stjarnan vann Þór frá Þorlákshöfn. Hann var sammála blaðamanni í því. „Þetta var varnarleikurinn klárlega. Við náðum bara að spila betur í dag og spila eins og við viðljum spila. Við náðum að hægja vel á leiknum og þeir vilja spila hratt. Þannig að við gerðum bara margt vel í dag sem við gerðum ekki um daginn.“ Gunnar var þá spurður út í næsta leik og hvað hann og hans menn þurfi að gera til að halda uppi sama dampi þegar liðin mætast aftur á laugardaginn í oddaleiknum. „Við þurfum bara að vera áfram einbeittir og vera það stöðugir að við getum spilað tvo eins leiki. Það er það sem við stefnum á að gera.“ Gunnar var tekinn út af nokkuð snemma í seinasta leik en hann varð fyrir hnjaski og var spurður út í ástandið á sér en það var mikill vafi á því hvort hann gæti spilað leikinn í kvöld. Hann gerði gott betur og skipti máli en var spurður að því hvernig standið væri á honum. „Ég hef verið betri, ég ætla ekki að ljúga að þér. Það er bara ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti. Það kemur bara ekki til greina. Þetta er ekkert hættulegt sem betur fer og ef það væri þannig þá væri ég líklega ekki að spila en fyrst að þetta er svona eins og það er þá er það bara verkjalyf og áfram gakk.“
Stjarnan Dominos-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira