Laxinn mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2021 13:11 Breiðan í Elliðaánum er mjög gjöful á göngutímanum Mynd: KL Spennan magnast með hverjum deginum og fleiri fregnum af löxum sem eru farnir að sýna sig í ám landsins. Perla Reykjavíkur, Elliðaárnar hefur nú fengið sína fyrstu staðfestu laxa og það var veiðimeistarinn Ásgeir Heiðar sem tilkynnti eftir okkar bestu vitund fyrstur um þessa laxa. Þetta er nokkuð snemmt fyrir Elliðaárnar en vonandi góðs viti fyrir komandi sumar. Það er reglulega gaman að fylgjast með laxinum ofan af gömlu brúnni og þeir sjást að öllu jöfnu mjög vel en eins er alltaf jafn fallegt að sjá þann silfraða stökkva og sýna sig. Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Norðurá að verða svo gott sem uppseld Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði
Perla Reykjavíkur, Elliðaárnar hefur nú fengið sína fyrstu staðfestu laxa og það var veiðimeistarinn Ásgeir Heiðar sem tilkynnti eftir okkar bestu vitund fyrstur um þessa laxa. Þetta er nokkuð snemmt fyrir Elliðaárnar en vonandi góðs viti fyrir komandi sumar. Það er reglulega gaman að fylgjast með laxinum ofan af gömlu brúnni og þeir sjást að öllu jöfnu mjög vel en eins er alltaf jafn fallegt að sjá þann silfraða stökkva og sýna sig.
Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Norðurá að verða svo gott sem uppseld Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði