„Ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2021 22:08 Magnús Scheving fór yfir víðan völl í viðtali í hlaðvarpinu 24/7. „Samkvæmt tölum og sögum erum við karlmenn því miður ekki að skilja þetta. Við þurfum annaðhvort að hlusta meira eða halda umræðu um þetta. Eitthvað þarf að gerast,“ segir Magnús Scheving. „Þessi samtöl þurfa eiga sér stað einhvern veginn. Í staðinn fyrir að benda á og öskra á aðra.“ Magnús ítrekar að allt ofbeldi eigi að vera kært. Samtalið þurfi samt líka að eiga sér stað og fólk þurfi að leggja niður boxhanskana. „Þetta er sameiginleg ábyrgð okkar allra. Ef vinur manns er svona týpa þá þarf maður kannski bara ræða við hann, virkilega. Þegar maður sér svona hegðun, kannski þarf maður þá að stíga inn í.“ Sorgmæddur að lesa reynslusögurnar Magnús var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs og ræddu þeir meðal annars um ofbeldi, #metoo og mikilvægi þess að ræða mörk. „Maður þorir varla í þessa umræðu en ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært af hvorum öðrum eða konur hjálpað okkur að skilja þetta betur. Ég skil þetta ekki til fullnustu, alveg.“ Hann segir þó greinilegt að konur séu að verða fyrir ofbeldi og að það sé farið yfir þeirra mörk. „Við þurfum meiri upplýsingar, okkur vantar verkfærakistur, einhver verkfæri til að ræða þetta til að hjálpa samfélaginu til að lagast. Maður verður alltaf sorgmæddur þegar maður les þetta.“ Hann segist þó ósammála því að fólk sé tekið af lífi á samfélagsmiðlum í stað í réttarkerfinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan. 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 „Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31 „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira
„Þessi samtöl þurfa eiga sér stað einhvern veginn. Í staðinn fyrir að benda á og öskra á aðra.“ Magnús ítrekar að allt ofbeldi eigi að vera kært. Samtalið þurfi samt líka að eiga sér stað og fólk þurfi að leggja niður boxhanskana. „Þetta er sameiginleg ábyrgð okkar allra. Ef vinur manns er svona týpa þá þarf maður kannski bara ræða við hann, virkilega. Þegar maður sér svona hegðun, kannski þarf maður þá að stíga inn í.“ Sorgmæddur að lesa reynslusögurnar Magnús var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs og ræddu þeir meðal annars um ofbeldi, #metoo og mikilvægi þess að ræða mörk. „Maður þorir varla í þessa umræðu en ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært af hvorum öðrum eða konur hjálpað okkur að skilja þetta betur. Ég skil þetta ekki til fullnustu, alveg.“ Hann segir þó greinilegt að konur séu að verða fyrir ofbeldi og að það sé farið yfir þeirra mörk. „Við þurfum meiri upplýsingar, okkur vantar verkfærakistur, einhver verkfæri til að ræða þetta til að hjálpa samfélaginu til að lagast. Maður verður alltaf sorgmæddur þegar maður les þetta.“ Hann segist þó ósammála því að fólk sé tekið af lífi á samfélagsmiðlum í stað í réttarkerfinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan.
24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 „Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31 „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Sjá meira
Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02
„Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31
„Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31
„Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00