Búi Steinn vann stærsta utanvegahlaup Íslands Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 15:42 Búi Steinn hljóp í tæpan sólarhring. Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 160 kílómetra utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail. Hlaupið var ræst klukkan tvö í gær og kláraði Búi á tímanum 23:50:40. Hengill Ultra Trail er stærsta utanvegahlaup Íslands og er hluti af víkingamótaröð. Hlaupið var nú haldið í tíunda sinn og voru alls 1300 keppendur skráðir til leiks. Sex vegalengdir voru í boði og var 160 kílómetra hlaupið það allra lengsta, en tuttugu hlauparar lögðu af stað í þá vegalengd í gær. Hlaupið var haldið í Hveragerði og var lagt af stað frá Skyrgerðinni. Keppendur lengstu vegalengdanna hlupu síðan að Hengli og yfir fjallgarðinn, þaðan sem keppnin dregur nafn sitt. Mikil stemming hefur myndast í Hveragerði í kringum hlaupið, þar sem áhorfendur láta vel í sér heyrast. Búi Steinn lagði af stað klukkan tvö í gær og hljóp því í tæpan sólarhring. Hann er enginn nýgræðingur í hlaupum, en hann vann 100 kílómetra hlaup í Hengli Ultra árið 2019. Þá hefur hann einnig tekið þátt í maraþoni New York borgar, þar sem hann kláraði maraþon á undir þremur tímum. Hlaup Fjallamennska Hveragerði Tengdar fréttir Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira
Hengill Ultra Trail er stærsta utanvegahlaup Íslands og er hluti af víkingamótaröð. Hlaupið var nú haldið í tíunda sinn og voru alls 1300 keppendur skráðir til leiks. Sex vegalengdir voru í boði og var 160 kílómetra hlaupið það allra lengsta, en tuttugu hlauparar lögðu af stað í þá vegalengd í gær. Hlaupið var haldið í Hveragerði og var lagt af stað frá Skyrgerðinni. Keppendur lengstu vegalengdanna hlupu síðan að Hengli og yfir fjallgarðinn, þaðan sem keppnin dregur nafn sitt. Mikil stemming hefur myndast í Hveragerði í kringum hlaupið, þar sem áhorfendur láta vel í sér heyrast. Búi Steinn lagði af stað klukkan tvö í gær og hljóp því í tæpan sólarhring. Hann er enginn nýgræðingur í hlaupum, en hann vann 100 kílómetra hlaup í Hengli Ultra árið 2019. Þá hefur hann einnig tekið þátt í maraþoni New York borgar, þar sem hann kláraði maraþon á undir þremur tímum.
Hlaup Fjallamennska Hveragerði Tengdar fréttir Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira
Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35
Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31
1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57