Mjöll bar þremur sprelllifandi kálfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júní 2021 12:17 Þríkelfingarnir, sem komu í heiminn í gær á bænum Miðskógi í Dalabyggð, tvö naut og kvíga. Aðsend Sá óvenjulegur atburður átti sér stað í gær að kýrin Mjöll á bænum Miðskógi í Dalabyggð bar þremur kálfum, tveimur nautum og einni kvígu. Þríkelfingnum og móður þeirra heilsast vel. Það er ekki á hverjum degi, sem kýr bera þremur kálfum, lang oftast er það bara einn, stundum bera þær tveimur en þremur, það er saga til næsta bæjar. Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir eru bændur á bænum en þau eru með 50 mjólkandi kýr, nokkrar kindur og hesta. Skúli Hreinn lýsir hér burðinum í gær. „Það var bara kú, sem fór að bera, það gekk nú ekki vel, kom bara hali. Við ákváðum að hringja í dýralækni, sem kom úr Stykkishólmi og þá fór hann að týna út kálfa og það endaði með því að hann dróg þrjá úr henni. Tvo, sem komu öfugir og einn sem kom rétt að. Við ætluðum bara ekki að trúa okkur eigin augum og héldum að dýralæknirinn væri að grínast í okkur þegar hann sótti þriðja kálfinn. Þetta er alveg með ólíkindum og að það hafi allir fæðst sprelllifandi,“ segir Skúli Hreinn. Guðrún Elsther með kálfana þrjá, sem komu í heiminn þriðjudaginn 1. júni um hádegisbil.Aðsend Kýrin sem gekk með kálfana þrjá heitir Mjöll og hún var að bera í annað skipti. Faðir kálfanna heitir Fellir frá Búrfelli í Svarfaðardal. En eru komin nöfn á þríkelfingana? „Já, já, annað nautið heitir Magnús og hitt Hlynur og kvígan heitir Huppa, þetta eru flott nöfn,“ segir Skúli Hreinn skellihlæjandi og stoltur af nýju kálfunum sínum í fjósinu. Guðrún Esther með Magnús, Hlyn og Huppu.Aðsend Það fer mjög vel um kálfana í fjósinu í Miðskógi.Aðsend Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi, sem kýr bera þremur kálfum, lang oftast er það bara einn, stundum bera þær tveimur en þremur, það er saga til næsta bæjar. Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir eru bændur á bænum en þau eru með 50 mjólkandi kýr, nokkrar kindur og hesta. Skúli Hreinn lýsir hér burðinum í gær. „Það var bara kú, sem fór að bera, það gekk nú ekki vel, kom bara hali. Við ákváðum að hringja í dýralækni, sem kom úr Stykkishólmi og þá fór hann að týna út kálfa og það endaði með því að hann dróg þrjá úr henni. Tvo, sem komu öfugir og einn sem kom rétt að. Við ætluðum bara ekki að trúa okkur eigin augum og héldum að dýralæknirinn væri að grínast í okkur þegar hann sótti þriðja kálfinn. Þetta er alveg með ólíkindum og að það hafi allir fæðst sprelllifandi,“ segir Skúli Hreinn. Guðrún Elsther með kálfana þrjá, sem komu í heiminn þriðjudaginn 1. júni um hádegisbil.Aðsend Kýrin sem gekk með kálfana þrjá heitir Mjöll og hún var að bera í annað skipti. Faðir kálfanna heitir Fellir frá Búrfelli í Svarfaðardal. En eru komin nöfn á þríkelfingana? „Já, já, annað nautið heitir Magnús og hitt Hlynur og kvígan heitir Huppa, þetta eru flott nöfn,“ segir Skúli Hreinn skellihlæjandi og stoltur af nýju kálfunum sínum í fjósinu. Guðrún Esther með Magnús, Hlyn og Huppu.Aðsend Það fer mjög vel um kálfana í fjósinu í Miðskógi.Aðsend
Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira