Gefa Söru nýjan samning þrátt fyrir stóru meiðslin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 09:00 Það er enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir erfið meiðsli og styrktaraðilar hennar stökkva heldur ekki frá borði. Instagram/@sarasigmunds Það vakti athygli þegar íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir skrifaði undir samning við Volkswagen í miðjum heimsfaraldri fyrir ári síðan en nú hefur hún landað nýjum samningi við þýska bílaframleiðandann. Sara er ekki að keppa á heimsleikunum í ár en hefur haldið nafni sínu á lofti með því að gefa fylgjendum sínum að fylgjast vel með endurhæfingu sinni. Sara sagði frá því að hún hafi gert nýjan samning við Volkswagen R og er þetta enn eitt dæmið um að styrktaraðilar Söru standa áfram þétt upp við bakið á henni þrátt fyrir að hún sé að glíma við mjög erfið meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara sleit krossband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og það þýddi að allt 2021 tímabilið fauk út um gluggann. „Það er með mikilli gleði og ánægju að ég tilkynni nú að ég hef skrifað undir nýjan samning við Volkswagen R og við ætlum að framlengja samstarf okkar um eitt ár,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Sara hefur verið að senda út netþætti með aðstoðarfólki sínu þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að vera fluga á vegg á meðan Sara vinnur sig til baka eftir jafn afdrifarík meiðsli og krossabandsslit eru. Með jákvæðnina og dugnaðinn að vopni ætlar hún að komast aftur í hóp þeirra bestu í sinni íþrótt. „Þótt að síðustu tólf mánuðir hafi haft sínar hæðir og lægðir þá hef ég fengið að upplifa drauminn minn í gegnum bílinn sem ég fékk frá þeim,“ skrifaði Sara. „Ég er svo stolt af því að fá tækifærið til að vera sendiherra þessara frábæra merkis og ég hlakka til bjartrar framtíðar með Volkswagen R,“ skrifaði Sara. CrossFit Tengdar fréttir Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30 Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31 Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Sara er ekki að keppa á heimsleikunum í ár en hefur haldið nafni sínu á lofti með því að gefa fylgjendum sínum að fylgjast vel með endurhæfingu sinni. Sara sagði frá því að hún hafi gert nýjan samning við Volkswagen R og er þetta enn eitt dæmið um að styrktaraðilar Söru standa áfram þétt upp við bakið á henni þrátt fyrir að hún sé að glíma við mjög erfið meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara sleit krossband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og það þýddi að allt 2021 tímabilið fauk út um gluggann. „Það er með mikilli gleði og ánægju að ég tilkynni nú að ég hef skrifað undir nýjan samning við Volkswagen R og við ætlum að framlengja samstarf okkar um eitt ár,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Sara hefur verið að senda út netþætti með aðstoðarfólki sínu þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að vera fluga á vegg á meðan Sara vinnur sig til baka eftir jafn afdrifarík meiðsli og krossabandsslit eru. Með jákvæðnina og dugnaðinn að vopni ætlar hún að komast aftur í hóp þeirra bestu í sinni íþrótt. „Þótt að síðustu tólf mánuðir hafi haft sínar hæðir og lægðir þá hef ég fengið að upplifa drauminn minn í gegnum bílinn sem ég fékk frá þeim,“ skrifaði Sara. „Ég er svo stolt af því að fá tækifærið til að vera sendiherra þessara frábæra merkis og ég hlakka til bjartrar framtíðar með Volkswagen R,“ skrifaði Sara.
CrossFit Tengdar fréttir Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30 Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31 Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30
Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31
Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30