Gefa Söru nýjan samning þrátt fyrir stóru meiðslin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 09:00 Það er enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir erfið meiðsli og styrktaraðilar hennar stökkva heldur ekki frá borði. Instagram/@sarasigmunds Það vakti athygli þegar íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir skrifaði undir samning við Volkswagen í miðjum heimsfaraldri fyrir ári síðan en nú hefur hún landað nýjum samningi við þýska bílaframleiðandann. Sara er ekki að keppa á heimsleikunum í ár en hefur haldið nafni sínu á lofti með því að gefa fylgjendum sínum að fylgjast vel með endurhæfingu sinni. Sara sagði frá því að hún hafi gert nýjan samning við Volkswagen R og er þetta enn eitt dæmið um að styrktaraðilar Söru standa áfram þétt upp við bakið á henni þrátt fyrir að hún sé að glíma við mjög erfið meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara sleit krossband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og það þýddi að allt 2021 tímabilið fauk út um gluggann. „Það er með mikilli gleði og ánægju að ég tilkynni nú að ég hef skrifað undir nýjan samning við Volkswagen R og við ætlum að framlengja samstarf okkar um eitt ár,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Sara hefur verið að senda út netþætti með aðstoðarfólki sínu þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að vera fluga á vegg á meðan Sara vinnur sig til baka eftir jafn afdrifarík meiðsli og krossabandsslit eru. Með jákvæðnina og dugnaðinn að vopni ætlar hún að komast aftur í hóp þeirra bestu í sinni íþrótt. „Þótt að síðustu tólf mánuðir hafi haft sínar hæðir og lægðir þá hef ég fengið að upplifa drauminn minn í gegnum bílinn sem ég fékk frá þeim,“ skrifaði Sara. „Ég er svo stolt af því að fá tækifærið til að vera sendiherra þessara frábæra merkis og ég hlakka til bjartrar framtíðar með Volkswagen R,“ skrifaði Sara. CrossFit Tengdar fréttir Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30 Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31 Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Sjá meira
Sara er ekki að keppa á heimsleikunum í ár en hefur haldið nafni sínu á lofti með því að gefa fylgjendum sínum að fylgjast vel með endurhæfingu sinni. Sara sagði frá því að hún hafi gert nýjan samning við Volkswagen R og er þetta enn eitt dæmið um að styrktaraðilar Söru standa áfram þétt upp við bakið á henni þrátt fyrir að hún sé að glíma við mjög erfið meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara sleit krossband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og það þýddi að allt 2021 tímabilið fauk út um gluggann. „Það er með mikilli gleði og ánægju að ég tilkynni nú að ég hef skrifað undir nýjan samning við Volkswagen R og við ætlum að framlengja samstarf okkar um eitt ár,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Sara hefur verið að senda út netþætti með aðstoðarfólki sínu þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að vera fluga á vegg á meðan Sara vinnur sig til baka eftir jafn afdrifarík meiðsli og krossabandsslit eru. Með jákvæðnina og dugnaðinn að vopni ætlar hún að komast aftur í hóp þeirra bestu í sinni íþrótt. „Þótt að síðustu tólf mánuðir hafi haft sínar hæðir og lægðir þá hef ég fengið að upplifa drauminn minn í gegnum bílinn sem ég fékk frá þeim,“ skrifaði Sara. „Ég er svo stolt af því að fá tækifærið til að vera sendiherra þessara frábæra merkis og ég hlakka til bjartrar framtíðar með Volkswagen R,“ skrifaði Sara.
CrossFit Tengdar fréttir Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30 Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31 Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Sjá meira
Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30
Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31
Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30